Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 101 próf í serum á hyperglobulin- æmi og, þar sem svörunin var einnigjákvæð í plasma,á aukn- ingu á fibrinogen eða globulin eða bvort tveggja. Bæði þessi próf voru tekin rétt fyrir komu sjúklings á deildina. Hálfum mánuði síðar reyndist formol- gel-próf jákvætt í plasma en neikvætt i serum. Bendir sú útkoma á hyperfibrinogen- æmia, sem er algeng við sjúk- dóma, er valda mikilli hækkun á sökki. Mismunur á plasma- eggjalivítu og serumeggjabvítu var 1%. Sýnir þetta greini- lega aukningu á fibrinogen í plasma, sem undir venjuleg- um kringumstæðum er 0,2— 0,4%. Þar eð enginn áberandi mis- munur var á sökkbraðanum við venjulegan stofubita og í thermostat bendir það á, að ekki sé aukin auto-agglulin- ation í blóðinu. Ekki höfum við áböld til að gjöra fraktioneraðar serum- globulin ákvarðanir. Fractiou- eruð serum eggjahvítupróf láð- ist því miður að gjöra. Cryo- globulinæmian bvarf á liálfum mánuði eftir að sjúklingur kom á spitalann. Er ólíklegt að þessi serum-breyting hafi stað- ið lengi, þar sem sjúklingur varð fyrst þungt haldinn viku fvrir komu, og liafði fundið til sjúkdómseinkenna mánað- artíma, áður en hann kom. Engar liúðblæðingar eða augnljotnsbrevtingar fundust. Aftur á móti var, að sögn sjúk- lings, einu sinni lítils háttar blóð í þvagi. Finnst mér lík- legasta skýring á því, að það stafi frá urethritis posterior, enda fannst töluverð stækkun og eymsld á prostata. Ekki fundust nein einkenni um liða- bólgur á útlimum. Sjúklingur hafði ekki con- junctivitis, en greinilegan ur- ethritis í byrjun sjúkdómsins. Auk þess prostatitis. Hinar á- köfu bakþrautir og fyrirferð- ar aukning í mjóbaki skýrast eðlilegast af miklum vöðva- bólgum og arthritis í hrygg. Sjúkdómseinkennin líkjast mesl Reiter’s syndrom, en oft vantar eitt af þremur einkenn- unum eins og ég mun síðar víkja að. II. tilfelli. Maður 36 ára. Diagn.: Reiter’s svndrom. Lá á Ivflæknisdeild Landsspítalans 15. okt. '51—20. febr. ’52. Ælt hraust. Tonsillectomi 12 ára gamall. Fvrir 13 árum lá hann 3. vikna skeið í bronchitis. Lá 10 daga fyrir 11 árum vegna blóðeitrunar í hægri fæti. Nú- verandi sjúkdónmr: Fvrir 12 —13 árum varð sjúld. var við „gröft“ í þvagi og útferð frá urethra milli þvagláta. Hvarf þetta á vikutíma án sérstakra óþæginda, og án aðgerða. Fyr- ir 6 árum veiktist hann á sama hátl með urethritis, sviða við

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.