Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.04.1953, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 107 Dicussion: Sjúkdómsgreiningin á Reit- er’s syndrom á þessum þrem- ur sjúklingum fer eftir hin- um klinisku einkennum og einnig per exclusionem, þar sem ekki hafa fundizt nein einkenni um aðra liðagigtar- sjúkdóma, svo sem fehr- is rheumatica, polvarthritis chronica, arthritis urica, speci- filc allergiska liðasjúkdóma eða gonorrhoe. Tveir þeirra liöfðu engin augneinkenni. Hafa danskir höfundar, Moltke,° Clemmen- sen ogKaldbak1, hent á að oft vanti augneinkenni hjá þess- um sjúklingum og kölluðu því svndromið: Polyarthroitis ur- ethrica simplex. Paronen3 fann skiptingu á hinum þremur ein- kennum meðal 344 sjúklinga, sem hér segir: Öll 3 einkennin: 70%, liðir og augu 17%, liðir og þvagfæri: 7%, augu og þvagfæri: 1,2%. Paronen taldi sjúkdóminn hvrja með einu einkennanna í 69% tilfellanna, og skiptist þannig: Urethritis: 24%, art- hritis: 23%, og conjunctivitis: 22%. Minna en sjúkling- anna byrjaði með tvö einkenni samtímis. Hjá tveimur sjúklinga minna hefir verið afturkippur, sem sé þrisvar á 12—13 árum. Tiðni afturkippa er mjög mismun- andi hjá hinum ýmsu höfund- um. T. d. Hollander8 telur um 15%, Lövgren og Karni9 56%, Herz10 tæplega 19%, Nyfos11 segir að 5 af 6 eftir-rannsök- uðum sjúklingum sínum hafi fengið afturkipp. Ýmsir hafa séð slomatitis og húðhreytingar (hyperkeratos- is) á þessum sjúklingum (Par- onen3, Nyfos o. fl., Hollander segir þessar hreytingar koma i 10% tilfellanna. Ekkert sást þess háttar á sjúklingum mín- um.Einn þeirra hafði excoriati- onir á glans, balanitis circinata, sem er mun algengara fyrir- brigði, skv. Hollander í 50%. Hjá öllum þremur sjúkling- unum hefir orðið vart hlóðs í þvagi. Höfundar þeir, sem ég hefi náð til, hafa ekki minnzt á þetta, nema einn sænskur urolog, Romanus.12 Bendir hann réttilega á, að þetta sé algengt við urethritis posteri- or, sem sé næstum alltaf samfara prostato-vesiculitis. Hér er um „terminal hæma- turi“ að ræða, eða litla blæð- ingu, sem kemur í lok þvag- láta. í tveimur sjúklingum mínum fundust greinilega ein- kenni um prostatitis, auk þess vesiculitis í öðrum þeirra. Ekki var tekið neitt fram um ex- ploratio rectalis á þeim þriðja í þeirri spítaladvöl hans, er hæmaturi varð vart. Allir þrir höfðu litla hæmaturia, og allir sögðu blóðið koma i lok þvag- láta. Tveir sjúklinganna höfðu svo

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.