Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1955, Page 1

Læknablaðið - 01.06.1955, Page 1
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUll Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THORODDSEN. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 39. árg. Reykjavík 1955 3.-—5. tbl. ' EFNI: Skurðaðgerðir við tuberculosis pulmonum, eftir Hjalta Þórarins- son. — Electroencephalographia (Heiiaritun), eftir Tómas Helgason. — Augnsjúkdómar, eftir Guðmund Björnsson og Skúla Thoroddsen. — t Skúli V. Guðjónsson, próf. í Árósum, eftir Helga Tómasson. — O. fl. Athygli skal vakin á að við getum boðið mjög hagkvæmar lífeyristryggingar og eru þær jafn hentugar einstakhngum, sem vilja tryggja sér lífeyn á efn árum, og fynrtækjum eða stofnunum er tryggja vilja starfsmönnum sínum eftirlaun frá ákveðnum aldri. Núgildandi skattalög leyfa frádrátt á iðgjöldum af slíkum lífeyristryggingum allt að 10% af laun- um, þó ekki hærri upphæð en 700 kr. á ári og 2000 kr. árlegan frádrátt fyrir venjulega líf- tryggingu. Sjóvátryqqí^Maqlslands1 Sími 1700.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.