Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 17

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 17
LÆKN ABLAÐ IÐ 41 þetta taki sig upp aftur. Rese- ctio er því langbezt í þessum til- fellum. Ef nokkur vafi er á um greiningu ber auðvitað skilyrð- islaust að resecera. Ad 9. Cavernur í lobi inferi- ores, einkum þó ef um er að ræða tensionscavernur, eru nú taldar ákveðin ástæða til rese- ctionar. Þessi staðsetning sjúk- dómsins er vissulega sjaldgæf eða aðeins um 6% af öllum til- fellum. Þessar cavernur eru al- gengastar í segmentum superius og myndast þar fljótt verulegir samvextir svo pneumothorax kemur ekki að gagni. Thoracoplastík er auðvitað ó- ráðleg, þar sem fella þyrfti saman allt lungað með total- plastík, vegna þess, að ekki er hægt að fá afmarkaðan collaps á neðri hluta thorax en láta efri hlutann halda sér. Gömlu aðgerðirnar, phrenico- clasis eða phrenicoexairesis og pneumoperitoneum má reyna í þessum tilfellum og tekst þá stundum að bæta ástand lélegra sjúklinga svo þeir verða hæfari í resection. Ad 10. Stundum er greining- in tuberculosis ekki örugg, eink- um getur verið erfitt að greina hin svokölluðu tuberculomata frá tumor og eru sneiðmyndir (planigraphia) þýðingarmiklar í því sambandi eins og áður er sagt. Crslitaþýðingu hefir ef kalk sést í því sýkta, bendir það eindregið á tbc., enda þótt kalk geti einnig sézt í hamartomum. Atelectasis af völdum berkla lítur auðvitað alveg eins út á röntgenmyndum og atelectasis af völdum tumors og verður þá að grípa til annarra aðferða til að greina þar á milli. Auðvitað getur cancer og tbs. farið saman hjá sama sjúklingi. Þá getur og tuberculosis endurvakizt af meinvexti í umhverfið og gæti mönnum sést yfir tumor á þann hátt og vice versa. Ad 11. Þetta er sú aðgerðará- stæða, sem helzt hafa verið og eru reyndar enn skiptar skoðan- ir um, enda þótt þeim fari vissu- lega fjölgandi, sem vilja rese- cera allar eða nær allar slíkar sjúkdómsleyfar. Patholog.-ana- tomiskt er um að ræða fibrösar eða fibrocaseösar breytingar með eða án cavernu. I focus tub. geta margs konar breytingar átt sér stað. Bólgan eða ,„ex- sudativi componentinn" getur horfið að mestu og skilið eftir nokkurn veginn óskaddaða alve- olarveggi eða eftir verður meiri eða minni örvefsmyndun (fib- rosis). Þá getur og sjúkdómur- inn tekið á sig það form, að ysting (caseficatio) eyðileggi alveolarveggina á stærra eða minna svæði. Þessi bólga getur afmarkast og kalkað og gengur þá sjúkdómurinn ekki lengra, eða drepið getur brotizt inn í bronchus og myndast caverna og eru þá skilyrði fyrir hendi til bronchogen útbreiðslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.