Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 19

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 19
LÆIÍNABLAÐIÐ 43 verulega dauðar eða fjölgun þeirra aðeins stöðvuð um stund- arsakir og gæti þeim þá farið að fjölga á ný ef aðstæður breyttust þeim í hag. d’Esopo, Ryan og Medlar sýndu einnig fram á það, að oft- ar tekst að rækta bakteríur úr reseceruðum vefi, ef sjúkling- arnir hafa fengið endurteknar lyfjalotur heldur en ef þeir hafa aðeins fengið eina. Menn kom- ast því meir og meir á þá skoð- un, að resecera beri allar eða nær allar slíkar sjúkdómsleyfar, jafnvel þótt þær séu lítilfjörleg- ar, og hvort sem þær eru öðru megin eða beggja megin. Cham- berlain, sem er einn af fremstu lungnaskurðlæknum Bandaríkj- anna, telur mjög ákveðið að resecera skuli þessar leyfai' sjúkdómsins, sem geti verið svo hættulegar framtíðaröryggi sjúklingsins. tJt frá röntgenmyndum er oft erfitt að segja, hvað er exsuda- tivt form, hvað necrosis og hvað fibrosis. Þarna hefur tímalengd- in mikla þýðingu því ef skemmd- in hefur haldizt óbreytt á end- urteknum röntgenmyndum í nokkurn tíma eru mestar líkur til að hún sé fibrös eða fibroca- seös, þar sem exsudatio er þá alla jafna horfin. Það má auð- vitað segja, að því stærri. sem þessar sjúkdómsleyfar eru, því þýðingarmeira sé að resecera þær, en þær litlu geta verið hættulegar engu að síður. Oft eru aðeins eitt eða tvö segment sýkt og það skerðir starfsþol lungans svo til ekki neitt þótt 1 eða 2 segment séu tekin. O’Bryan í Detroit hélt því fram, að hann myndi hafa eins góðan árangur með langvarandi lyfjameðferð einni saman og ekki væru fleiri tilfelli, sem myndu taka sig upp heldur en ef skorið væri. Skýrslu um þetta efni hef ég þó ekki séð frá hans hendi og honum láist alveg að geta þess, hvað lyf jagjöfin þurfi að vera löng og hve margir fengu eitranir eftir svo langa lyfjagjöf. Sé nú ákveðið að gera skurðað- gerð á sjúkling kemur sú spurn- ing, hver er heppilegasti undir- búningurinn undir aðgerðina og hvenær er rétti tíminn til þess? Það eru einkum 4 skilyrði, sem reynt er að uppfylla með hvíld og chemotherapíu, áður en sjúk- lingur er látinn í aðgerð og eru þau þessi: 1. Að cavernur hafi lokazt. 2. Exsudatio sé að mestu horf- in. 3. Neikvætt sputum (helzt við ræktun og naggrísspróf). 4. Öll eitureinkenni séu horfin. Auðvitað er ekki nærri alltaf hægt að fullnægja þessum skil- yrðum, því að eins og áður er sagt eru opnar cavernur og já- kvætt sputum algeng ástæða til resectionar, en aðalatriðið er, að ástand sjúklingsins sé bætt eins og unnt er með rúmlegu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.