Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 24

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 24
48 LÆKNABLAÐIÐ tasis og tryggt hefir verið, að ekki er mikill loftleki er brjóst- holinu lokað loftþétt. Einn eða fleiri kerar eru leiddir út í gegn- um millirifjabil og tengdir við sogdælu. Eftirmeðferð eftir aðgerð er mjög þýðingarmikil og aðmörgu leyti frábrugðin eftirmeðferð við almennar skurðaðgerðir. Helztu atriði eru: 1. Súrefni. 2. Pleuraholið ræst út með nei- kvæðum þrýstingi, þó venju- lega ekki eftir pneumonec- tomia. 3. Narcotica. 4. ,,Bedside“ röntgenmyndir að- gerðardag og næstu daga. 5. Góð hjúkrun. Halda barka og lungnapípum eins hreinum af slími og mögulegt er. 6. Antibiotica. 7. Transfusiones og vökvi par- enteralt. 8. Physiotherapia. Súrefni er alltaf gefið, venju- lega 4—6 l./mín. Það má nota súrefnistjald, en bezt er að nota nasal-catheter, sem má ekki ná niður fyrir choanae, því að þá er hætt við aerophagiu og getur það orsakað alvarlega dilatatio ventrículi, sem truflar öndunina og dæmi eru til að komið hafi ruptura á maga, ef ekki hefir verið að gætt í tíma. Venjulega nægir að gefa súrefnið í 2—3 daga eftir aðgerðina, en sumir sjúklingar þurfa þess lengur. Htsog úr pleuraholinu er allt- af notað fyrstu dagana eftir thoracotomíur nema gerð sé pneumoectomia. Tilgangurinn með þessu er að leiða út vökva og loft og þar með stuðla að því, að lungað þenjist út og haldist þannig. Til þessa eru ýmist not- aðar polyethylen slöngur, rúmur centimeter í þvermál, eða 2 Foleycatheter. Slöngurnar eru leiddar út í gegnum millirifjabil og tengdar við sogdælu. Venju- lega er þrýstingurinn hafður -f- 10 eða -f- 12 vatnscentimetrar. Það verður að gæta þess mjög vel, að slöngurnar stíflist ekki. Antibiotica má sprauta inn í gegnum þessar slöngur ef vill og er það helzt gert ef pleuraholið hefir smitazt meðan á aðgerð stóð. Slöngurnar eru svo teknar út þegar lungað er vel útþanið og þær eru hættar ræsa út og er það venjulega á 2. eða 3. degi. Ef sog er ekki notað eftir pneu- monectomia þá er intrapleural- þrýstingurinn mældur og stillt- ur á 8 eða -f- 10 strax að að- gerð lokinni. Thoracocentesis er svo gerð með venjulegu pneu- mothoraxáhaldi 1—2 sinnum á dag, fyrstu dagana eftir aðgerð- ina, þrýstingurinn mældur og stilltur eins og maður vill hafa hann. Þá má um leið sjúga út vökva ef mikið hefur safnazt fyrir. Antibiotika eru þá sett inn í pleuraholið í hvert skipti sem tæmt er út. Stundum getur þurft að tæma út loft í skyndi, ef leki frá bronchusstúf orsakar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.