Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 28

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 28
52 LÆKNABLAÐIÐ verður að meðhöndla bronchus með fyllstu varúð, þar sem slæm tækni eykur tíðni þessa auka- kvilla. Það má ekki merja bronc- hus og haemostasis verður að vera góð. Chemotherapía hefir minnkað tíðni þessa aukakvilla mikið. Empyema getur komið fljótt eftir aðgerð, í sambandi við fistula bronchopleui'alis, eða vegna þess, að pleura smitast meðan á aðgerð stendur, ef cav- ernur rifna eða villst er inn í grotnaðar subpleural berkla- skemmdir, þegar verið er að losa samvexti. Það er því oft reyrit að flá utan pleura yfir þunnveggjuðum cavernum og stórum grotnuðum foci. Bronchogen útbreiðsla sjúk- dómsins getur, eins og áður er nefnt, komið við b. p. fistula með empyema en getur einnig átt sér stað meðan á aðgerð stendur eða rétt á eftir, ef mikil secretio er í tracheobronchial trénu og ekki hefir tekizt að gera sjúklingana sputum-nei- kvæða fyrir aðgerð. Það er því fA.íög þýðingarmikið, að svæf- ingarlæknirinn hreinsi upp se- cret eins vel og hægt er meðan á aðgerð stendur. Sumir mæla með því að láta sjúklingana liggja á grúfu meðan á aðgerð stendur, því að þá renni secret síður úr lunganu, sem verið er að vinna við og ofan í hitt. Þá er einnig hægt að einangra bronchus fyrst og taka hann í sundur. Líka má nota sérstakar endotracheal tubur, Carlens tu- bur, með uppblásanlegum belgj- um utan um, sem hindra, að secret renni frá öðru lunganu í hitt. Annars er ekki alltaf hægt að ákveða hvort infiltratio post op. stafar af bronchogen út- breiðslu eða frá focus, sem skil- inn hefir verið eftir. Eftir að langvarandi chemotherapia var tekin upp sem fastur liður í und- irbúningi undir aðgerð hefir tíðni þessa aukakvilla minnkað mjög mikið. Af hinum aukakvillunum mun ég aðeins minnast á mediastin- itis og pericarditis tub. Medi- astinitis tub. er. sem betur fer, mjög sjaldgæfur aukakvilli, en getur komið út frá köldum abs- cess í bronchusstúf eða við yst- ingu í lymfuvefnum í mediastin- um. Helzt er hætta á þessu í sambandi við b.p. fistula og empyema tub. Einkenni eru sub- febrilia, dyspnoe og dysphagia og oft brjóstverkir. Sjúklingur- inn getur fengið ösophagitis tub. og dæmi eru til, að broncho- ösophageal fistula hafi mynd- azt. Prognosis er alvarleg. Peri- carditis tub. er einnig sjaldgæf- ur aukakvilli og kemur helzt ef óvart er sett gat á pericardíum eða reflectio pericardii á lungna- æðunum á meðan á aðgerð stendur. Kliniskt er hjartadeyf- an stækkuð og sjúkl. hafa venju- leg einkenni um pericarditis. Afleiðingin getur í örfáum til-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.