Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 33

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 33
LÆKNABLAÐIÐ 57 nokkuð af beta bylgjum, sem hafa tíðnina 14—30/ sek., en stærð þeirra er mun minni, 5— 30 mikrovolt. Mest ber á þess- um beta bylgjum frontalt. Loks sést dálítið af theta bylgjum í sumum heilaritum, sem talin eru eðlileg. Stærð þeirra er 20— 40 mikrovolt og ekki yfir 50% af stærð alfa bylgnanna. Theta bylgjur hafa tíðnina 4—7/ sek. Það er einnig talið eðlilegt, þó að mest megnis finnist lágar beta bylgjur hjá einstaklingum þar sem lítið ber á alfa bylgj- um. Innan þessara takmarka er heilaritið hjá 85% þeirra sem annars eru taldir eðlilegir. Sum- ir hafa talið þessa tölu of lága og fundið EEG innan þessara marka hjá 95—98% í hópum, sem eiga að vera „supernormal" eins og t. d. herflugmönnum. Hver heilbrigður fullorðinn maður hefur sérkennilegt heila- rit, sem breytist lítið við minni háttar fysiologiskar og bio- kemiskar breytingar. Ennfrem- ur breytist heilarit heilbrigðra manna lítið við þær aðferðir, sem stundum eru notaðar til að framkalla breytingar hjá floga- veikum. Við fæðingu er heilaritið ó- reglulegt, asymmetriskt og lítið ber á rytmiskum bylgjum, sem eru hægar delta bylgjur. Delta- bylgjur hafa tíðnina y%—3 á sek. Á fyrsta árinu verður heila- ritið symmetriskt og deltabylgj- urnar reglulegar. Síðan smá- eykst tíðnin á rytmanum, sem er ríkjandi, og um 10 ára aldur er kominn ríkjandi alfarythmi en venjulega mun stærri en síð- ar verður. Um 16 ára aldur hef- ur heilaritið fengið sama útlit og hjá fullorðnum, það er því allt annar mælikvarði á, hvað er eðlilegt hjá börnum en full- orðnum. I svefni breytist heilaritið. Mikið meira ber á hægum bylgj- um og sérkenni hvers einstaks heilarits verða minni, þau verða hvert öðru líkari. Þegar maður er að sofna, lækkar stærðin á alfa bylgjunum, og nokkuð fer að bera á hægari bylgjum. í létt- um svefni ber mikið á hinum svokölluðu svefn-„spindles“ (svefnspólum), sem eru hviður af bylgjum með tíðnina 12—14 á sek. I dýpri svefni blandast ó- reglulegar bylgjur, hálf til tvær á sek. Einnig þessar breytingar eru háðar aldri. Þessi lýsing hér svarar nokkurn veginn til þess, sem sést hjá þeim, sem eru á aldrinum 15—35 ára. Epilepsi. Það syndrom, sem heilaritið hefur mesta þýðingu fyrir, er eflaust epilepsi. Elektro-encep- halografi hefur mjög aukið skilning manna á þessu synd- romi. Hún hefur gert manni mögulegt að athuga, hvað skeð- ur í heilanum, þegar sjúklingar fá krampaköst, og oft, hvar í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.