Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1955, Page 43

Læknablaðið - 01.06.1955, Page 43
LÆKNABLAÐIÐ 67 Tafla 1 Flokkun vistmanna eftir aldri og kyni 1. marz 1955 og fjöldi vist- manna með heilbrigS augu. Aldur Vistmenn 60 ára og eldri Vistmenn með heilbrigð augu Skoðun 1948 Karlar Konur Samt. Alls % Vistmenn alls % með heilbrigð augu 60—69 15 35 50 35 70 | 39 82 70—79 27 83 110 56 51 | 86 47 80—89 26 80 106 27 25 | 76 21 90 og yfir 4 15 19 1 5 | 11 0 Samtals 72 213 285 119 | 1 212 Tafla 2 Flokkun blindra eftir aldri og kyni. Aldur Vistmenn 60 ára og eldri B 1 i n d ir 1955 B1in d i r 1948 Karlar Konur Samtals % 1 Vistmenn 60 ára og eldri | Blindir % 60—69 50 0 0 | 0 1 0 39 1 0 70—79 110 1 2 | 3 I 2,7 86 7 80—89 106 8 21 j 29 | 27,4 76 | 30 90 og 1 1 yfir 19 2 4 1 6 I 31,5 11 | 73 Samtals 285 j 11 1 27 | 38 | 1 212 1 brigð augu í yngsta aldurs- flokknum. 1 aldursflokknum 70 —79 ára er um helmingur með einhvern augnsjúkdóm, í aldurs- flokknum 80—89 ára um þrír fjórðu og nær allir í aldurs- flokknum yfir 90 ára. 1 árslok 1948 var framkvæmd augnskoðun á 212 vistmönnum yfirsextugt. (G.B.).Voru 41.5% þeirra með heilbrigð augu. Sein- asti dálkurinn í töflu 1 sýnir svipaða hlutfallstölu manna með heilbrigð augu á þeim tíma. Blinda. Við skráningu blindra var farið eftir reglum Alþjóðaheil- brigðisstofnunarinnar (WHO) um skráningu sjúkdóma, sem tóku gildi fyrir Island 1. janúar 1951 og miða blindu við 6/60 Snellen eða minna með bezta gleri. Samkvæmt töflu 2 reyndust 38 blindir (11 karlar og 27 kon- ur) eða um 13% af öllum yfir sextugt. Er blindutalan mjög há

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.