Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Síða 48

Læknablaðið - 01.06.1955, Síða 48
72 L Æ lv N A B L A Ð I Ð t Skiili V. (iiiðjónsson pi'ókVvsor í Áró.Hiim FÆDDUR 26. 11. 1B95 - DÁINN 25. JAN. 1955 Hann var Skagfirðingur að ætt og uppruna. Islendingur alla sína tíð, danskur ríkisborg- ari og embættismaður seinni hluta ævinnar, en heimsborgari í hugsun. Hann var fæddur 26. nóv. 1895 að Vatnskoti í Hegranesi, bóndasonur, sem þrátt fyrir ýmsa erfiðleika fór í Mennta- skólann í Reykjavík, tók stúd- entspróf 1917, embættispróf í læknisfræði við Háskóla Is- lands 1923, doktorsgráðu í læknisfræði við Kaupmanna- hafnarháskóla 1930, danskt læknapróf 1931, heiðursgull- medalíu Oslóarháskóla 1936 fyrir rannsóknir á silicosis hjá dönskum leirkerasmiðum, varð prófessor í heilbrigðisfræði við sjúkdómar meðal eldra fólks eru næsta tíðir, einkum í elztu aldursflokkunum. Mjög margt er af blindu fólki. Áberandi er hve margt er af glákusjúku fólki, sem orðið hefir fyrir miklu sjóntapi og ekki verið unnt að halda við sjón þess. Sýnir þetta m. a. þörfina á Háskólann í Árósum 1939, deildarforseti læknadeildarinn- ar þar 1942—43. Hann gegndi jafnframt þessu og alla tíð mikl- um fjölda trúnaðarstarfa í Dan- heilzugæzlu meðal eldra fólks hér á landi. Heimildir: 1. Duke-Elder, W. S.: Textbook of Ophthalmology, London, Kimp- ton 1945 v. 3, bls. 3193. 2. Guðmundur Björnsson: 1955 American Journal of Ophthal- mology 39, bls. 202—208. 3. Guðmundur Björnsson: 1954 Læknablaðið 38, bls. 65—79.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.