Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Síða 51

Læknablaðið - 01.06.1955, Síða 51
RjA UÐI R. HUNDAR^ L Æ K N A B L A Ð I Ð 75 ur einn daufur fæddur það ár. Hafa ef til vill fleiri átt eftir að bætast við af þeim árgangi, er landlæknir tók þessar tölur saman árið 1951? Þetta eru mjög merkilegar upplýsingar, og fýsilegt væri að vita hvort vanskapanir svo sem meðfæddir hjartagallar, augn- skemmdir o. fl. hafa verið al- gengir hér eftir faraldra af rauðum hundum. Hér á landi er af ofansögðu þægilegt að fá yfirlit um fósturskemmdir, er rauðir hundar valda. Vonandi verður gerð gangskör að því, úr því að landlæknir hefir komið málinu af stað með þessari fróð- legu byrjun, enda telur grein- arhöfundur að verið sé að gera athugun á þessu hér. Björn Sigurðsson.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.