Læknablaðið - 01.05.1957, Qupperneq 29
I.ÆKNABLAÐ IÐ
15
pó'L' WötL:
Epilcpsia.
Electrocitcepliíilograpliia og híjaineAi'erA
Erindi flutt á fundi í L, Ií. 16. nóvember 1955.
Frh. afgrein í 8.—10. tbl. 40. árg.
VIII. Þá er síðast að drepa
á einn floklc epilepsi-einkenna,
sein töluverður ágreiningur er
um. Gibbs talar um Thalamus-
Hypothalamus epilepsi, Pen-
fiekl og Jasper um Diencephal-
autonom epilejisi.
I hreinni mynd eru eingöngu
autonom einkenni samfara
þessari mynd, stundum sem
aura, stundum líka sem einasta
einkenni og skoðast það þá
epilept. eqvivalent. Jasper lýsir
bilateral synchron hægum
bylgjum samfara þessu, en
Gibbs og Ghicago skólinn tala
11 ni alveg sérstaka dysrylhmi,
sem finnist hjá sjúkl. með
autonom epilepsi, þó það
sé sjaldnast beinlínis samfara
klinisku kasti.
Að eðlilegum hætti koma
fram í „vissri dýpt“ i svefni
„svefn-spólur“ þ. e. difasiskar,
sinusoidal bylgju-hviður, með
líðni ca. 14/sek. Ýmsir vísinda-
menn liafa þózt finna, m. a. á
dýratilraunum, að þessi hrynj-
andi eigi upptök sín í thalam-
us. Gibbs hefur svo fundið
þessa mynd aflagaða lijá um
ö% allra epileptici. Hjá 8%
þeirra sjúkl., sem þelta af-
brigði finnst hjá kemur það
lika fram í vöku. Er eins og
spólu-bylgjurnar séu þverslifð-
ar að ofan, en niður á við eru
þær dýpri og hvassari en venj u-
lega. Stundum kemur inn í
þessar hviður kafli með liægari
11- Limburg, H.:
Die Friihdiagnose des Uterus-
carcinoms. Georg Thieme Ver-
lag. Stuttgard 1952.
12. Herbut, P. A.:
Gynecological & Obstetrical
Pathology. Lea & Febiger.
Philadelphia 1953. Bls. 30.
13. Graham, R. M.:
Einkaviðtal.
14. Erickson, G. G.:
Ann. New York Acad. Sciences
53, 1054, 1956.
15. Graham, J. B. og Graham,
R. M.:
Journal of the American Geri-
atric Society.7/7. 863, 1955.
16. Herbut, P. A.:
Ann. New York Acad. Sciences
63, 1374, 1956.
17. Rubin, C. E.:
ibid — 63, 1377, 1956.