Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1957, Qupperneq 32

Læknablaðið - 01.05.1957, Qupperneq 32
18 LÆKNABLAÐIÐ Fenemal verkar fyrst og fremst á grand mal og gr.m.- þættina í Jacksons epilepsi. Verkun á psykomotoriska epi- lepsi er vafasamari og getur fenemal jafnvel gert liana verri. (Perlstein ’54). Skulu hér nefnd nokkur fleiri barbituröt, sem reynd hafa verið við epilepsi- Promin- al eða methyl-fenemal, sem er 5ethyl-l-methyl-5phenylbar- bitur sýra. Það liefur sedativ verkun eins og fenemal, en minna svæfandi verkun og nokkru minni krampastillandi verkun. (Menn hafa lielzt ver- ið á því, að sú verkun myndi að einhverju leyti vera hundin phenylhópnum). Skammtar eru eftir þörfum frá 3—20 ctg. X 2—3 á dag. Það verkar síð- ur en fenemal á grand mal, en nokkru betur á petit mal. Ein- lcenni um eiturverkanir eru svipuð og við fenemal, höfgi og sljóleiki mest áberandi. Gemonil (Abljott) er mjög svipað hinu siðastn. Þar kem- ur annar ethyl-hópur í stað Ijlienyl-hópsins, svo úr verður 55 diæthyl-l-methylbarbitur sýra. Það hefur sefandi verkun harhituratanna og svipuð eit- urverkana einkenni og liin fyrri, sem hér hafa verið nefnd. Það verkar nokkuð á grand mal, en vafasamari er verkunin á petit mal. Perl- stein telur hins vegar, að all góð verkun sé á myoklon epi- lepsi og aðrir hæta við: á þær myndir, sem orsakist af organ- iskum hreytingum í heila. Dos- is fyrir fullorðna eru 10—20 ctg -X 2—4 á dag. Ýmis önnur barbituröt hafa verið reynd, en flest með mun minni verkun en þau sem hér hafa verið nefnd, sumpart með ■alvarlegri aukaverkunum. Næst á eftir fenemali kom svo annar flokkur efna til sög- unnar. Það voru þeir Merritt og Putnam, sem fundu upp á því snjallræði að prófa ýmis efni, — þau urðu víst eitthvað um þúsund talsins —, hvort þau gætu varið dýr fyrir krömpum, sem framkallaðir væru með rafstraum. Árið 1938 skýrðu þeir svo frá rannsókn- um sínum í Journal of the Am- er. Medical Association, og á- rangurinn varð natrium 5,5 di- ])henylhydantoinat, fyrsta krampastillandi lyfið án sef- andi-svæfandi verkana. (Aðrir nota súra sallið: difenylhydan- toin, eða Difhydan, er mun vera bezt þekkta nafnið á því hér), Síðan hefur það verið lielzta lyfið gegn grand mal, jafnhliða fenemali. Talið er nauðsynlegt eða hezt að gefa eins stóra skammta og þolast með góðu móti og prófa sig áfram með það. Byrjandi eiturverkanir lýsa sér með augnriðu (ny- stagmus), tvisýni, svima, riðu (ataxi) eða útþotum (exanth- em), á hærra stigi með rugli

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.