Læknablaðið - 01.05.1957, Qupperneq 42
28
LÆKNABLAÐIÐ
skólastofnunum. En með því að
hafa beinan aðgang að lieil-
brigðisráðuneytinu, sem engar
aðrar slíkar stofnanir liafði á
sínum snærum, var auðveld-
ara fyrir hann að fá áhuga-
málum sínum framgengt.
Löngu áður en Dr. Madsen
lét af störfum var Statens Ser-
uminstitut orðið langstærsta
vísindastofnun Danmerkur,
miðstöð fyrir allar sýkla- og
serumrannsóknir og fram-
leiðslu á þvi sviði í Danmörku
og fræg um allan heim fyrir
starfsemi sína og áreiðanleik.
I fyrri lieimsstyrjöld fram-
leiddi stofnun þessi mikið magn
af serum gegn harnaveiki og
sérstaklega gegn tetanus til út-
flutnings og hafði mikinn liagn-
að af, sem kom stofnuninni að
góðu haldi. Thorvald Madsen
varð þekktur um alla Evrópu
á þeim árum fvrir starfsemi
stofnunar sinnar, og þegar
Þjóðahandalagið stofnaði lieil-
hrigðisnefnd 1921 var hann
gerður að forseta hennar. Upp
frá því var liann á sífelldum
ferðalögum og mun liafa verið
leitun að manni sem víðar hafði
komið en liann.
Upp frá þessu var starf Thor-
vald Madsens í höfuðatriðum
tvíþætt: Annarsvegar forstaða
stofnunar sinnar í Ivaupmanna-
Iiöfn, sem hann liafði skipulagt
svo vel, að hún gekk og þróað-
ist jafnt og þétt, jafnvel þótt
hann væri staddur einliverstað-
ar úti á heimsenda. llinsvegar
starf hans í þágu heilbrigðis-
mála víðsvegar um heim, því
að á því sviði rak hvert trúnað-
arstarfið annað. Iionum tókst
svo vel með þekkingu sinni og
lægni að leysa þau vandamál,
sem honum voru falin, að liann
var fenginn til að fara til fjar-
lægustu landa þar sem koma
þurfti lieilbrigðismálum í lag.
Slík störf voru ekki ávallt
liættulaus. Þegar liann tók að
sér að fara fyrir Rauða Kross-
inn til Rússlands til þess að
koma lagi á heilhrigðismálin í
þýzkum og rússneskum fanga-
húðum þar 1916, geysaði tauga-
veiki og úthrotataugaveiki þar
víðsvegar. Á einum stað lágu
1200 lík. Og þótt hann kæmist
lifandi út úr þeim hættum tók
ekki hetra við þegar hann lenti
í komm únistast j órnarbylting-
unni í St. Péturshorg er hann
kom til haka úr fangabúðaleið-
angrinum. Skipun var gefin út,
að allir útlendingar skyldu
skotnir. Thorvald Madsen tókst
að komast lifandi til Sendiráðs
Dana. Þaðan ók hann seinna
til Alexöndru drottningar, sem
var forseti rússneska Rauða
Krossins. Hann var síðasti út-
lendingurinn, sem sá keisara-
drottninguna, því að nóttina
eftir var hún flutt til Síberíu
og skotin.
Thorvald Madsen var óvenju-
lega elskulegur og yfirlætislaus
maður og betri sendiherra gátu
k