Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 23
L ÆKNABLAÐIl)
117
4. niynd. Smásjármynd af húShnút
frá sjúklingnum á 2. mynd.
5. mynd. Húðhnútur (sjá 2. og 4.
mynd) nokkrum vikum eftir aðgerð.
ekki hægt að lialda lífinu i
nýrnahettulausu fólki.
Ofl gefur aðgerð þessi svo
góða raun í bili, að kraftaverki
ge.ngur næst. Verða nú í fáum
orðum raktar helztu niðurstöð-
ur sumra þeirra, sem mesta
hafa reynsluna í þessu efni:
Stanford Cade i London
fann, að af 56 konum batnaði
12 ekkert, 14 batnaði eitthvað
subjectivt, 4 dálítið objectivt,
en 13 konum hatnaði mjög
mikið. Verkir rénuðu, konurn-
ar komust á fæf.ur og þyngd-
ust, meinhrot (pathologiskar
fracturur) greru, hnútar í
hrjóstvegg hjöðnuðu. Ein
þeirra mátti iieila in extremis,
þegar aðgerðin var fram-
kvæmd, hafði meinvörp í
kúpubotni með höfuðtauga-
lömunum — brjósthimnu,
l'ungum og líffærum í kviðar-
holi. Hún var óþægindalítil og
vann um 14 mánaða skeið eft-
ir aðgerðina, en þá varð sjúlc-
dómurinn virkur á ný og gerði
úl af við hana á einum mán-
uði. Þegar Cade birti grein
sína í jan. 1955, hafði ein kona
þegar verið við sæmilega heilsu
í 2 ár eftir aðgerð.
Dao og Iluggins (1955) skýra
frá þessari aðgerð á 175 sjúkl-
ingum og telja greinilegan ob-
jectivan baía lijá 41 af hundr-
aði. Iljá sex konum hafði hat-
inn varað í 30 mánuði og einni
í rúm fjögur ár.
Leslie N. Pyrah í Leeds
(1956) skrifar um 53 sjúklinga
með óskurðtækan hrjósta-
krahba eða meinvörp, sem
gerð var á adrenalectomia og
gonadectomia (a. m. k. einn
þessara sjúklinga var karl-
maður). 24 þeirra batnaði all-
vel (1.—6. mynd), 13 ekkert, 6
dóu skömmu eftir aðgei-ð. en
5 voru nýopereraðir og árang-
ur því enn óviss.
Galante, Fournier og Wood
í San Francisco (1957) lýsa