Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 23
L ÆKNABLAÐIl) 117 4. niynd. Smásjármynd af húShnút frá sjúklingnum á 2. mynd. 5. mynd. Húðhnútur (sjá 2. og 4. mynd) nokkrum vikum eftir aðgerð. ekki hægt að lialda lífinu i nýrnahettulausu fólki. Ofl gefur aðgerð þessi svo góða raun í bili, að kraftaverki ge.ngur næst. Verða nú í fáum orðum raktar helztu niðurstöð- ur sumra þeirra, sem mesta hafa reynsluna í þessu efni: Stanford Cade i London fann, að af 56 konum batnaði 12 ekkert, 14 batnaði eitthvað subjectivt, 4 dálítið objectivt, en 13 konum hatnaði mjög mikið. Verkir rénuðu, konurn- ar komust á fæf.ur og þyngd- ust, meinhrot (pathologiskar fracturur) greru, hnútar í hrjóstvegg hjöðnuðu. Ein þeirra mátti iieila in extremis, þegar aðgerðin var fram- kvæmd, hafði meinvörp í kúpubotni með höfuðtauga- lömunum — brjósthimnu, l'ungum og líffærum í kviðar- holi. Hún var óþægindalítil og vann um 14 mánaða skeið eft- ir aðgerðina, en þá varð sjúlc- dómurinn virkur á ný og gerði úl af við hana á einum mán- uði. Þegar Cade birti grein sína í jan. 1955, hafði ein kona þegar verið við sæmilega heilsu í 2 ár eftir aðgerð. Dao og Iluggins (1955) skýra frá þessari aðgerð á 175 sjúkl- ingum og telja greinilegan ob- jectivan baía lijá 41 af hundr- aði. Iljá sex konum hafði hat- inn varað í 30 mánuði og einni í rúm fjögur ár. Leslie N. Pyrah í Leeds (1956) skrifar um 53 sjúklinga með óskurðtækan hrjósta- krahba eða meinvörp, sem gerð var á adrenalectomia og gonadectomia (a. m. k. einn þessara sjúklinga var karl- maður). 24 þeirra batnaði all- vel (1.—6. mynd), 13 ekkert, 6 dóu skömmu eftir aðgei-ð. en 5 voru nýopereraðir og árang- ur því enn óviss. Galante, Fournier og Wood í San Francisco (1957) lýsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.