Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 51
I. Æ 1\ N A BLAÐIÐ 1-15 QeL eirteon: »LÓ»STOItK\l \ OK SEGAVARNIR ^ Varla er unnt að gefa lmg- mynd um þær rannsóknir, sem beita þarf í sambandi við sega- varnir (anticoagulationsmeð- ferð), án þess að rifja fyrst upp nokkrar nútímakenningar um blóðstorknun. Storknunarkenning Mora- witz (frá 1905) er oft nefnd hin klassiska storknunarkenn- ing. Samkvæmt lienni breytist protrombin í trombin fvrir áhrif trombokinase og kalci- ums. Trombin breytir svo fibr- inogeni í fibrin. Þessi kenning liélzt óbreytt til ársins 1943, er Owren fann 1) í ísl. læknisfræðiheitum er thrombus nefndur segi eða æðasegi. Erindi flutt í L. R. 8. febrúar 1956, nokkuð stytt. proaccelerinið (factor V, eins og hann nefndi það fyrst). Hann fann það, er sjúkl. með hlæðingasjúkdóm var vistaður í iyflæknisdeild Ríkisspítalans í Osló, og í Ijós konr að hann vantaði engan af þeim storkn- unarþáttum, sem áður voru kunnir. Proaccelerin finnst i blóði sem óvirkt forstig að acceler- ini, er verður virkt fyrir áhrif trombins (Seegefs í Detroit). Fvrst þarf því að myndast lítið eitt af trombini, en að því búnu tekur proaccelerin-accel erin- kerfið í taumana og eykur mjög á hraða Storknunarinnar (og hefur hlotið nafn sitt af því). Árið 1947 finnur Owren ann- an nýjan þájtt í storknunar- 2%, C. L. Gorse 4,1% og R. Lich 1,6—1,3%. Yfirleitt virðist mér að 2— 4% þyki ekki slæmt, þess vegna verð ég' að lelja að árangur- inn af þessum 120 prostatec- tomium sé góður. Nokkrir þessara sjúklinga hafa þó ver- ið hætt komnir vegna -eftir l)læðinga. Meira þakka ég ár- angurinn þó ágætri aðstoð við aðgerðirnar og góðri hjúkrun i sjúkrahúsinu, ásamt dálííilli Iieppni. Helztu lieimildir: 1. M. L. Boyd. Suprap. or Retrop. prost. .1. Urol. 76: 625—636, 1956. 2. H. G. Cooper. Retrop. prost. J. Urol. 77 297—304, 1957. 3. C. L. Gorse. Canadian Med. Ass. Journal 61. 138. 4. Robert Lich, Jr. Retrop. prost. Review of 678 Patients, ,T. Urol. 72: 434—438, 1954. 5. T. Millin. Retrop. Prostatectomy, 1,-ancet 2: 693, 1945. 6. C. N. Edwards, E. Steinþórsson, D. Nicholson: An Autopsy Study of Latent Prostatic Cancer, Can- cer, Vol. 6 No. 3, 1953.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.