Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 24
118
LÆKNABLAfilÐ
A B
0. mynd. A. Meinvörp í höfuðkúpu, enophthalmos og pseudoptosis á
vinstra auga. — B. Sjö vikum eftir adrenalectomiu og oophorectomiu.
árangri þessara aðgerða á 79
konum og batnaði 29 þeirra
objectivt, en 43 subjectivt. -—
Flestir böfundanna geta um
5—7% banatölu eftir aðgerð,
og er þá miðað við einn mán-
uð.
Þessar tölur benda til þess,
að vænta megi verulegs og þó
nokkuð varanlegs bata hjá 25
—40 af hundraði, en einskis
hjá ca. 40. Um 20—35 af liundr-
aði þar á milli hafa nokkrar
en óvissar batahorfur. Flestra
reynsla er sú, að verkir frá
meinvörpum í heinum sé það
einkennið, sem oftast hverfur
eftir adrenaleclomiu. (Sjá 1.
mvnd). Ulcera í frumæxli eða
endurmeinum gróa oft furðu-
fljótt (2. og 3 mynd), en óviss-
ari er árangur við önnur form
sjúkdómsins í mjúkum pört-
um, nema hvað vökvi í hrjóst-
lioli eyðist gjarnan, áður en
langt um líður. Svo eru önnur
tilfelli, eins og lýst hefur ver-
ið, þar sem sjúkdómurinn virð-
ist allur leggja á flótta þegar
eftir aðgerðina, líkt og kölski
undan krossmarkinu. Sumir
ganga jafnvel svo langt að
segja, að ef ekki sjáist bala-
merki innan viku eða hálfs
mánaðar, sé viðbúið, að lílið
muni ávinnast.
Engin örugg' leið mun vera
þekkt lil þess að sjá fyrir,
hvern árangur aðgerðin muni
bera hverju sinni. Þó virðist
sem vefjarannsókn geti oft —
en ekki nærri alltaf — gefið
vísbendingu. Adenocarcirioma
og allt, sem líkist því (sjá 7.