Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 70
lfvl L Æ K N A B L A Ð I Ð in hefur ekki unnið svo mikið á þá hálfa öld, sem síðan er liðin. Ég fletti upp í 5. útgáfu af Fæðingafræði þeirra Ols- hausen og Veit, sem prentuð var 1902. I sambandi við blöðrumola minnast þeir á sjaldgæfan sjúkdóm, sem Saenger hafi sér- slaklega lýst. Sjúkdómurinn kemur oftast fyrir lijá konum, sem hafa haft blöðrumola, en einnig of't eftir fósturlát eða fullburða fæðingar. Hann lýsir sér með óreglulegum og mikl- um blæðingum frá kynfærum nokkrum mánuðum eftir fæð- inguna, sjaldan efiir lengri tíma en eitt ár. Þessu fylgir venjulega mikill ahnennur sjúldeiki, hitahækkun og lungnaskemmdir. Við rannsólcn finnst i leginu æxlisvöxtur, sem svipar til fylgjuvefs, sem Iief- ur orðið eftir í leginu. Eftir að þetta hefur verið hreinsað burt, myndast aftur sams kon- ar vöxtur, og oft er svo að þá fyrst er hinn eiginlegi sjúk- dómur greindur. Enda þótt takist að greina sjúkdóminn á byrjunarstigi og legið sé tek- ið, þá heppnast ekki alltaf að bjarga lifi sjúklingsins. Sér- kennilegt er það við þennan sjúkdóm, að hann breiðist út úrn líkamann með blóðinu, og einkum til lungnanna og í vef- inn umhverfis leggöngin. Enn fremur koma fyiir útsæði i leg- göngin, meðan konan enn er barnshafandi.. Smásjárskoðun sýnir að æxlið er samsett úr tveimur tegundum af frumum: Annars vegar breiðum af ein- kjarna frumum, sem margar eru í skiptingu, og hins vegar margkjarna frumum með ó- reglulegu protoplasmö, þ. e. frumum Langhans-lagsins og syneytium-lagsins. I nokkrum tilfellum finnast totuinvndan- ir (villi) í sjálfu æxlinu og lika í útsæðishnútunum. Þeir geta þess líka að hlöðru- móla geti vaxið inn i legvegg- inn og eytt honum, eins og mola-destruens, og segja frá tilfellum þar sem konur dóu úr blæðingum frá þessum góð- kynja skemmdum. eða þá úr lífhimnubólgu, án þess að meinið væri illkynjað. Þeir segja að totur æðabelgs (villi) berist með blóðinu, en það geti ekki verið megin or- sök malignitets, því slíkt eigi sér stað á eðlilegum meðgöngu- tíma, án þess að úr verði ill- kynja vöxtur, þó það sé algeng- ara með blöðrumola. March- and álítur upprunalegu orsök- ina vera sjúkdóm í egginu, sem veldur því að syncytium fer að vaxa svona, og bau i að skilja þetta þannig að illkynja vöxtur frá fóstrinu tæki sér bólfestu í vefjum móðurijinar og eyðilegði þá. Olshausen tel- ur ekki útilokað að hin upp- runalega skemmd sé í leginu, og telur fram því til sönnunai
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.