Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 77
L Æ K N A B L A Ð I Ð 171 Allir eru sammála um að ]vað séu sárafá lilfelli af cliorio- carciuoma, sem lifa lengur en 6 mánuði, ef þau ekki læknast alveg af sjúkdómnum. Af þeim sem dóu, höfðu aðeins tvö til- felli lifað lengur en ár, en í þremur af 16 tilfellum, sem lifðu, voru ekki liðnir nema 6 mánuðir frá meðferð. Sé þeim sleppt, verða 13 læknuð til- felli af 74, eða 17.5%, en sé þessum þrem tilfellum bætt við þau sem læknuðust, verður heildarlækning 21.6%. Menn hafa brotið heilann um það, hvers vegna þetta il'l- kynjaða æxli nái fótfesíu í vefjum líkamans. Það sem að- skilur það frá öðrum illkynja meinum er uppruni þess. Það er að uppruna frá einstaklingi, fóstrinu, sem hefur tekið sér bólfestu í vefjum annars ein- staklings, móðurinnar. Það er lífeðlisfræðilegt fyrirbrigði, að vefur úr æðahelg (chorion) herst um ,æðar hverrar móður á meðgöngutímanum, og hjaðnar niður jafnharðan og eggið deyr eða legið tæmir sig. Dr. Acosta-Sison segir frá tveim tvíhura fósturlátum, þar sem annað eggið virtist eðli- legt en í hinu var blöðrufóstur og choriocarcinoma. í þriðja iilfellinu fann liann blöðru- fóstur og choriocarcinoma í öðru egginu, en í hinu eðlilegt lifandi harn og eðlilega fvlgju. Di. Greenhill fann bita úr fylgju í legi með kjötæxli, 18 mánuðum eftir fæðingu. Enn einn höfundur, dr. Ries, fann fvlgjutotur í æðum legs, sem lekið var 18 árum eftir fæð- ingu. Augljógt er að þessi ill- kynjaði vaxtarhæfileiki hlýtur að vera í sjálfum chorionfrum- unum. Þó fvlgjan vaxi inn i sjálft vöðvalag legsins, eins og skeður við fastgróna fylgju (placenta accreta), þá kemur ekkert oftar fyrir choriocarci- noma. Utanlegsþykktir, sem oft koma ekki til aðgerða, valda ekkert frekar þessum illkynj- aða vexti. Eins og þegar er sagt, kemur þetta æxli mjög sjaldan fyrir, en þó virðist vera mjög mikill munur á tíðni þes's, og er það mjög mikið algengara í hinum fjarlægari Austurlöndum, einkum á Filippseyjum og í Hong Kong. Á Yesturlöndum er talið að choriocarcinoma komi fvrir í einu tilfelli hjá hverjum 50 000 til 100 000 barnshafandi kvenna. Algeng- asl er að það myndist eftir blöðrufóstur, sem talið er að komi við eitt af hverjum 2500 fósturlátum, en að choriocarci- noma komi einu sinni fyrir eða tvisvar af 100 blöðrufóstrum. í Hong Kong (dr. King) hefur blöðrufóslur fundizt einu sinni af hverjum 530 fóstrum, og clioriocarcinoma eitt tilfelli af hverjum 3708 harnsþykktum. Þessar tölur eru byggðar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.