Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 71
L ÆKNABLAÐIÐ
165
hinar stóru, sérkennilegu frum-
ur, sem fjrlgja þessum vexti
og' sem líkjast, eða minna á
sarcoma (decidual-uppruna).
Sjúkraskrá: 14953 og 15045.
R. P. 48 ára. Lá á V. deild
vegna óreglulegra blæðinga,
sem staðið höfðu i nokkrar
vikur.
Sjúkrasaga konunnar er
ekkert sérstök. Faðir er enn á
lífi, en ellihrumur. Móðir dó
1930 úr „blóðkrahha“. Systkini
sjúklings við sæmilega heilsu.
Konan hafði fengið venju-
lega harnasjúkdóma, án sér-
stakra fylgikvilla. Þegar hún
var 16 ára fékk liún lungna-
hólgu og hrjósthimnubólgu, og
var þá rúmliggjandi í 6 mán-
uði, en ekki höfðu fundizt
herklahakteríur í uppgangi.
Siðan hefur hún oft verið gegn-
lýst en ekki fundist aðrar
hreytingar en „bris“ i hrjóst-
himnu vinstra megin á þind-
ínni. Aldrei orðið fyrir nein-
um slysum og ekki átt í öðrum
legum um dagana, nema þegar
hún lá á sæng. Hún hefur þó
verið liálf slæm fvrir hjarta
alla tið, með hjartsláttarköst-
um, sem koma meir við geðs-
hræringar en áreynslu.
Tíðir hyrjuðu þegar liún var
15 ára, voru reglulegar og
slóðu venjulega 3—4 daga i
mán. Konan hefur aldrei misst
fóstur, svo vitað 'sé, en fætt
þrjú burn, öll eðlilega og full-
hurða. Fijrsta 1934, lifandi
dreng, 18 merkur, Annað 1938,
lifandi stúlku, 15 merkur.
Þriðja 1944, lifandi dreng. Öll
eru hörnin heilsuhraust.
Á seinni árum hefur konan
ált erfitt með svefn. Matarlyst
er frekar lítil, einknm þó í
seinni tíð. Hægðir hafa verið
heldur tregar. Hún hefur frá
því hún var 14 ára þjáðst af
hlöðrubólgu, sem aðallega hef-
ur lýst sér með nær stöðugum
sviða í þvagrás og sjtundum
verkjum við þvaglát. Við þessu
hafa henni verið gefin margs
konar meðul, þó án varanlegs
árangurs. Ekki hafa fylgt þessu
neinir hakverkir og aldrei lief-
ur hún orðið vör við hlóð eða
gröft í þvagi.
í júlímánuði 1955 leitaði
konan læknis vegna útferð-
ar frá leggöngum, og hafði
hún orðið þess vör tveim mán-
uðum áður. Útferðin var gul-
leit, þykk og illa lyktandi og
fylgdi mikill kláði á kynfær-
unum. Við þessu voru gefnir
stautar lil þess að færa upp í
leggöngin og siðan skolanir.
Útferðin læknaðist alveg við
þetta.
Tíðir byrjuðn alltaf snemma
eí'.tir fæðingarnar, og frá þvi
hún seinast fæddi höfðu þær
verið reglulegar, 3—4 daga og
á mánaðar fresti, og án nokk-
urra verkja. í hyrjun var
blæðingin fremur mikil, en
ekki áherandi ljósleit. Frá því
hún seinast læddi man liún