Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 59
L Æ lv N A B I. A Ð I Ð
153
ar þeir fengu sinn infarc.1. Dán-
artala á fyrsta ári meöferðar
var tæplega 5% og enn lægri á
2. og' 3. ári. Owren reiknaði þá
eina með, sem höfðu haft ein-
kenni í >ár á undan meðferð.
Meðal 45 sjúkl., sem höfðu haft
einkenni skemmri tíma, var
útkoman betri. Hann Ijer þetita
saman við 7000 sjúkl. frá Mayo
Clinic, þar var dánartala á
fvrsta ári 18% og' 9% á 2. ári.
Eftir að þetla erindi var flutt,
liefur B. Waater (1956) birt ná-
kvæma rannsókn á 275 angina pect.-
sjúklingum Owrens. heir höfðu þá
fengið meðfe»ð að meðaltali i 2lí>
ár. Wtialer er mjög varfærinn i álykt-
unum, enda hefur hann ekki sjálf-
ur samanburðarhóp. Hann telur þó
dánartölu sína verulega lækkaða,
borið saman við eins valda sjúkl.
annarra (Block et al), sem ekki
notuðu segavarnameðferð. Útkom-
an var mun betri, ef sjúkd. hafði
staðið skemur en ár, áður en með-
ferð hófst. Var árleg dánartála þá
2% en 8,1% ef einkenni höfðu ver-
ið í 4 ár á undan meðferð. Batinn
kom smám saman. Eftir 3 mán.
höfðu 20% iagast, en 50% eftir eins
árs meðferð, þannig að áreynsluþol
þeirra liafði aukizt.
Sem dæmi um árangur af
dicumarol-meðferð við in-
farctus cordis má nefna tölur
I. Wright, Marple og Beck
(1955). Þeir söfnuðu efnivið
frá 16 stöðum (Clinics), alls
1031 sjúkl. frá árunum 1946—
1948. Meðferð fengu 589 sjúkl.
en 442 voru til samanburðar.
Tromboembóliskar complica-
tionir fengú 26% af saman-
hurðarsjúkl, en 6% af þeim,
sem dicumarol fengu. í 115 til-
fellum var, jafnframt dicum-
aroli, gefið heparin fyrstu 48
—72klst. Dánartala var 16%
meðal þeirra, er meðferð
fengu, og 23,4% i samanburð-
arhópnum. Getið er um dánar-
íölu í samanlögðum efnivið 20
annarra höfunda, sem höfðu
1924 sjúkl. í meðferð og 2842
lil samanhurðar. Munurinn var
hér ennþá greinilegri eða 14%
á móíi 29%. Meðal sjúklinga
Wrights og félaga hans voru
83% taldir í verulegri hættu
(poor risks).
Lyfjáskammtar og eftirlit.
Byrjunarskammtar af dicu-
marol eru venjulega 200—300
mg á fyrsta degi, 100—200 mg
á öðrum degi og 60—75 mg á
þriðja degi, miðað við eðlilegt
P-p-gildi áður en meðferð
hefst. Frá þriðja degi verða
lyfjaskammtarnir að vera al-
gjörlega einstaklingsbundnir
og eru allt frá 20 mg og jafnvel
vfir 200 mg á dag. Auðveldasí
er að ákveða skammtana með
hliðsjón af línuriti um P-p-
mælingarnar, og er jafnan
reynt að lialda P-p-gildinu
milli 10 og 30%.
Auk venjulegs eftirlits með
sjúklingunum (lijá heimilis-
iækni eða sérfræðingi) þarf að
hafa gætur á protrombin-
proconvertin-gildi blóðsins