Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1957, Qupperneq 9

Læknablaðið - 01.12.1957, Qupperneq 9
L /E K N A BLAPIÐ 103 að afla vissu um, livernig sýru- mynclun magaslímhúðarinnar væri stjórnað. Edkins skýrði frá því 1906, að hann hefði fundið efni í pylorusslímhúð- inni, sem hefði þau áhrif, að sýrumyndun í maganum yk- ist, ef því væri dælt inn i æð. Tilraunir þessar voru gerðar á þann hátt, að hann sauð pv- lorusslímhúð úr köttum og svínum í veikri saltsýruupp- lausn, og dældi siðan soðinu inn i æð. Við það óx saltsýru- rnyndunin. Soð af fundus- slímhúð liafði hins vegar eng- in áhrif. Edkins dró af þessu þá ályktun, að pylorusslím- húðin framleiddi efni, sem skildist út í hlóðið og sem stjórnaði að einhverju leyti sýrumynduninni. Efni þetta kallaði hann gastrin. Edkins tókst einnig að sýna fram á, að við dælingu á kjötseyði nið- ur í pylorus, örvaðist sýru- myndun mjög. Pavlov viður- kenndi þessa niðurstöðu Edk- ins, en Pavlov fann einnig, að áhrif frá pylorussiimhúðinni eru ekki alltaf örvandi, lieldur stundum þvert á mó'ti. Þannig fann hann, að við dælingu á saltsýruupplausn niður í pylo- rus, dró að mun úr sýrumynd- un í maga. Þessar niðurstöður Edkins hafa sumir staðfest, aðrir dregið í efa. Ekki liefur enn tekist að einangra gastrin. Það virðist hins vegar óyggj- andi sannað, að auðvelt er að framleiða magasár með því að láta garnainnihald vera í stöð- ugri snertingu við pylorus og antrum slímhúðina. Hefur það verið gert með því að ílytja antrum að ristli, þannig að það liefur verið látið mynda eins- konar diverticulum á ristli, eða ristill hefur verið tekinn sundur og antrum skeytt inn á milli endanna, svo að allt garnainnihaldið liefur orðið að fara gegnum antrum. Þessar tilraunir hafa verið gerðar á hundum, og hafa þessir liund- ar fengið magasár nokkrum vikum eftir aðgerð. Þá hefur það einnig komið í ljós, að myndun magasafans örvast mjög mikið í mönnum, þegar fæða kemur niður í magann. Iv}r telur, að heilbrigður magi gefi frá sér 225—350 cc næstu 5 klst. eftir mál'tíð. Magn og gerð magasafa er allmismun- andi í mönnum. Einnig fer magnið mjög eftir því, hver fæðan er. Magurt kjöt og lifur virðast t. d. hafa meiri áhrif en kolvetnissambönd. Pavlov skýrði 1910 frá hinum sigildu tilraunum sínum á hundum, sem gerð liafði verið á oesoph- agotomia og magafistill. Eins og öllum er kunnugt, fann hann, að magasafi þessara hunda fór að renna ört 5 min. eftir að þeir sáu, hrögðuðu eða fundu lykt af mat, og jafn- vel við það eitt að sjá mann þann, sem venjulega fóðraði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.