Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 48
142 L Æ K N A B L A Ð I Ð prostatectomia retropubica á 40%. Það er venja að skipta prostata í 5 deildir eða geira, og samkvæmt Adi'ian og Losvs- ley byrjar kirtilstækkunin í mið- og bliðargeirum undir slímhúðinni í þvagrásinni. Tandler og Zuckerkandl skipta stækkuninni aðeins í tvennt, sem sé undir blöðru (subvesi- cal), þá nær stækkunin ekki upp fyrir innri hringvöðvann, blöðrubotninn dálítið hækkað- ur, en þvagrásaropið innra á réttum stað, og svo aftur á móti intravesical þegar mestöll stækkunin skagar inn í blöðr- una, stundum alll að hnefa- stóét æxli, og opnast þvagrásin ofarlega á því og lengist að sama skapi. Líkist þetta oft mest cervix uteri. Við allar stækkanir undir Idöðrubotni geri ég Millins aðgerð, nema ef kirtillinn er mjög lítill, þá geri ég prostateclomia trans- vesicalis. Einnig ef stækkunin er innan blöðru eða ef æxli eru í blöðrunni, en það hefur kom- ið fvrir i tveim tilfellum. Ég loka alltaf blöðrunni og legg síðan upp Foley þvaglegg a demeure. Þegar kirtilaukinn hefur verið numinn burtu, er iðulega efíir milligerð eða breiður kragi milli prostatabeðsins og þvagblöðrunnar, ]). e. þar sem prostata befur lyft blöðrubotn- inum. Þennan kraga nem ég burtu með því að klippa U eða V-laga stykki niður að blöðru- botni, svo að slétt verði frá prostatabeðnum inn í þvag- blöðruna. Ef þetta er ekki gert, skreppur þessi kragi saman og veldur strikturu eða stenosu á innra opinu. Að nema burtu þeiman fleyg er eins áríðandi og prostatec- tomian. Því til sönnunar vil ég gela þess, að síðastliðin 7 ár hef ég skorið upp 7 menn, sem búið var að gera á pros- tatectomiu, og voru þeir með svo mikil þrengsli í innra op- inu, að ekki var hægt að koma upp mjóum þvaglegg. Á einum þeirra liafði verið gerð cvsto- stomia þess vegna, aðeins 4 mánuðum eftir prostatecto- mia. Þegar ég opereraði bann, var ekkert op úr þvagblöðr- unni niður í þvagrásina. Þar hafði alveg gróið fyrir. Sjúkdómssaga þcssara manna hefur verið l'rá 20 árum niður í 3 mánuði. Tuttugu og fjórir, eða 20%, komu í sjúkrabúsið með þvag'teppu (retentio ur- inae acuta), en aðeins tæplega 10% með bækkað þvagefni í blóði. Það hafa verið skipt- ar skoðanir um livort tæma skuli blöðru sjúklinga með þvagteppu fljótt eða bægt. í fyrstu tæmdi ég þá á nokkrum dögum, en nú orðið strax við komu og fæ ekki oftar blæð- ingu þess vegna, heldur er líð- an betri og þeir geta baft fóta- vist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.