Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 79
L Æ K X A B L A 1) I í) 173 getur náð 600 000 I. U. pr. liter um nokkurn tíma. Úr því lækk- ar hormoninnihald hl'óðsins og þegar 100 dagar eru frá seinustu tíðum mælist sjaldan meir en 20 000 I. U. og helzt gjarnan að meðaltali um 5 000 I. U. pr. líter Af 106 konum, sem dr. Delfs mældi með svona ,.hioassay“, henli rannsóknin lil þess að 18 hefðu blöðru- fóstur, en grunur hafði verið á því í ölhun tilfellunum. Reyndist þqtta vera rctt i öll- um 18 tilfellum. Hin 88 til- fellin voru eðlileg fósturlát eða eðlilegar barnsþykktir. Niður- stöður dr. Delfs eru þær að fyrstu 100 daga frá seinustu tíðum væri ekki liægl að trevsta hormonmælingum til ákvörð- unar, en hins vegar gætu lág- ar mælingar á hormonum á þeim tíma, útilokað möguleika á blöðrufós(tri. A þeim sjúklingum, sem höfðu blöðrufóstur, voru á- framhaldandi gerðar hormon- mælingar (bioassay), allt frá einu ári og upp í 8 ár, til þess að reyna að finna þau tilfelli, sem voru verðandi choriocar- cinoma. Þannig var fylgzt með 90 tilfellum, og í 76.5% voru hormonmælingar orðnar nei- kvæðar eftir 60 daga frá tæm- iugu legsins, en 13.5% urðu seinna peikvæðar. Orsökin fvr- ir því hve hægt hormongildið lækkaði var venjulega sú að fósturlátin voru ófullkomin. I 8 tilfel'lum lækkaði hormon- gildið ekki, og sjúkdómsein- kenni voru grunsamleg, og var legið þess vegna seinna lekið með aðgerð. — Revndust fimm vera með mola destruens (invasive mole), en 3 með choriocarcinoma. Strax eftir að öruggt var um blöðru- fóstur, var í 9 tilfellum legið allt tekið með aðgerð, en í einu af þeim tilfellum kom fram choriocarcinoma, er leiddi til dauða. Af þessum 90 blöðru- fóstrum dóu þrjú tilfelli, þ. e. 3.3%, en í 5 tilfellum myndað- ist illkynjaður æxlisvöxtur, ]). e. 5.5%. Dr. Delfs vill ráðleggja að gera hormonmælingar á tveggja vikna fresti fyrsta mánuðinn, síðan mánaðarlega þangað til mælingin er orðin neikvæð. Úr því eru Iiormon mæld annanhvern mánuð ]iangað til liðið er eitt ár frá því blöðrufóslrið var tekið. Komi fram nokkur sjúkleg ein- kenni frá legi. er alltaf ráðlagt að skafa það og rannsaka sem nákvæmast, þó hormonpróf sé ekki greinilega hækkað. Sé liormongildið hækkað á að taka legið, þó ekki séu önnur finnanleg einkenni sjúkdóms- ins. Það koma einstöku sinnum fyrir choriocarcinoma eftir eðlilegar fæðingar eða venju- leg' fósturlát, og er þá ekkert sjúklegt einkenni, sem getur vakið þann grun, fvrr en mis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.