Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 67
L Æ K N A B L A Ð I B
1(51
fundust þvagsýrukrystallar
(NB) í þvaginu. Steinninn sást
vel við röntgenskoðun.
Næstu árin gengu öðru
hverju niður smásteinar, en
lieilsan annars ágæt, þar til i
október 1951. Fékk j)á slæmt
verkjakast. Röntgenmyndir
sýndu kóralstein i h. nýra.
Innlagður á S. H. R. og gerð
pyelolithotomia dx. Tekinn
stór afsteypusteinn og 32 stein-
ar aðrir allt að matbaunar
stórir. Nú fundust að sjálf-
sögðu cystinkrystallar í þvagi.
Blóðurea: 32 mgr. %, serum-
calcium: 10.2 mgr. %, serum-
fosfor: 4.3 mgr. %. Aðrar lab.
rannsóknir eðlilegar að kalla.
Efir þetta var sjúklingnum
gefið na. bicarbonat að stað-
aldri 6 gr. á dag, og kennt að
athuga sýrustig þvagsins með
nitrazinpappír. Auk þess var
þvagið rannsakað a. m. k.
hálfsmánaðarlega á lækninga-
stofu og revndist ávalit alkal-
iskt. Einnig fékk sjúklingur-
inn leiðbeiningar um matar-
æði, en lítið mun hafa orðið úr
þeim fyrirætlunum, sem fyrr
segir.
Þrált fvrir allar þes'sar lækn-
ingatilraunir gengu smásteinar
niður með þvagi eftir sem áður,
og 11 mánuðum seinna (janúar
1953) var aftur kominn jafn-
stór steinn og síðast í h. nýra.
Líðan var slæm, nýrað farið að
skemmast, infection í þvagi og
miklar þrautir öðru hverju.
Var þá fyrirhugað að taka nýr-
að, en freistandi þótti að reyna
enn einu sinni að koma i veg
fvrir endurmyndun á steinum
með aukinni lvfjagjöf. Var
sjúklingurinn þvi innlagður á
S. H. R. og i þriðja sinn gerð
pyelolithotomia dx. og tekinn
afsteypusteinn auk nokkurra
smærri steina. Aðgerðin var
mjög erfið vegna samvaxta og
per inephritiskra breytinga.
Eftir þetta fékk sjúklingur-
inn 10—12 gr. af na. bicarbon-
ati í smáskömmtum daglega,
og eftirlit með honum enn hert,
enda var þetta úrslitatilraun
til þess að bjarga nýranu.
En allt kom fyrir ekki. Stein-
ar gengu enn niður, og sjúk-
lingurinn fór nú að fá pyeliiis-
köst með mjög háum hita.
Réttu ári eftir seinustu aðgerð-
ina, i janúar 1954, var á S. H. R.
gerð nephrectomia dx„ nýrað
morcellerað út i smábitum, og
skal þeirri aðgerð ekki lýst
hér.
Allir steinar voru efna-
greindir og reyndust vera svo
til hreinir cystinsteinar.
Þessi 4 ár, sem liðin eru frá
seinustu aðgerð, liefur heilsa
sjúklingsins verið ágæt. Hann
hefur aðeins einu sinni fengið
þrautir í nýrað, sem eftir er,
ca. 2 árum eftir aðgerðina, og
gengu þá niður 2 steinar á
stærð við matbaun. Teknar
liafa verið röntgenmyndir af
nýranu 2svar á ári, seiuast fyr-