Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 67

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 67
L Æ K N A B L A Ð I B 1(51 fundust þvagsýrukrystallar (NB) í þvaginu. Steinninn sást vel við röntgenskoðun. Næstu árin gengu öðru hverju niður smásteinar, en lieilsan annars ágæt, þar til i október 1951. Fékk j)á slæmt verkjakast. Röntgenmyndir sýndu kóralstein i h. nýra. Innlagður á S. H. R. og gerð pyelolithotomia dx. Tekinn stór afsteypusteinn og 32 stein- ar aðrir allt að matbaunar stórir. Nú fundust að sjálf- sögðu cystinkrystallar í þvagi. Blóðurea: 32 mgr. %, serum- calcium: 10.2 mgr. %, serum- fosfor: 4.3 mgr. %. Aðrar lab. rannsóknir eðlilegar að kalla. Efir þetta var sjúklingnum gefið na. bicarbonat að stað- aldri 6 gr. á dag, og kennt að athuga sýrustig þvagsins með nitrazinpappír. Auk þess var þvagið rannsakað a. m. k. hálfsmánaðarlega á lækninga- stofu og revndist ávalit alkal- iskt. Einnig fékk sjúklingur- inn leiðbeiningar um matar- æði, en lítið mun hafa orðið úr þeim fyrirætlunum, sem fyrr segir. Þrált fvrir allar þes'sar lækn- ingatilraunir gengu smásteinar niður með þvagi eftir sem áður, og 11 mánuðum seinna (janúar 1953) var aftur kominn jafn- stór steinn og síðast í h. nýra. Líðan var slæm, nýrað farið að skemmast, infection í þvagi og miklar þrautir öðru hverju. Var þá fyrirhugað að taka nýr- að, en freistandi þótti að reyna enn einu sinni að koma i veg fvrir endurmyndun á steinum með aukinni lvfjagjöf. Var sjúklingurinn þvi innlagður á S. H. R. og i þriðja sinn gerð pyelolithotomia dx. og tekinn afsteypusteinn auk nokkurra smærri steina. Aðgerðin var mjög erfið vegna samvaxta og per inephritiskra breytinga. Eftir þetta fékk sjúklingur- inn 10—12 gr. af na. bicarbon- ati í smáskömmtum daglega, og eftirlit með honum enn hert, enda var þetta úrslitatilraun til þess að bjarga nýranu. En allt kom fyrir ekki. Stein- ar gengu enn niður, og sjúk- lingurinn fór nú að fá pyeliiis- köst með mjög háum hita. Réttu ári eftir seinustu aðgerð- ina, i janúar 1954, var á S. H. R. gerð nephrectomia dx„ nýrað morcellerað út i smábitum, og skal þeirri aðgerð ekki lýst hér. Allir steinar voru efna- greindir og reyndust vera svo til hreinir cystinsteinar. Þessi 4 ár, sem liðin eru frá seinustu aðgerð, liefur heilsa sjúklingsins verið ágæt. Hann hefur aðeins einu sinni fengið þrautir í nýrað, sem eftir er, ca. 2 árum eftir aðgerðina, og gengu þá niður 2 steinar á stærð við matbaun. Teknar liafa verið röntgenmyndir af nýranu 2svar á ári, seiuast fyr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.