Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 40
134 LÆKNABLAÐIÐ kringum neðsía hluta magans. Mjmd 3 a og 3 b sýna greini- lega, hvernig aSgerðin er í'ram- kvæmd. Stúfnum er lokaS, annaShvort meS því aS inn- hverfa endanum eSa sauma veggina saman innan frá og eru þaS einkum Plenk og Schrimger, sem mæla meS því, en einnig hafa Makkas og Marangos náS ágætum árangri á þann hátt. Ókostur viS þess- ar aSferSir er, aS saumar iialda heldur illa eftir að slím- húSin hefur veriS tekin og að- eins er eflir vöSvalagiS og ser- osa til aS sauma í. Leki kemur því stundum og þaS því frem- ur sem oft er erfitt að komast hjá því aS skerða um of hlóð- rásina til þess' hluta, sem skil- inn er eftir. ÞaS er þvi sjálf- sagt að setja Penrose kera ná- lægt stúfnum og á þann hátt reyna að koma í veg fyrir út- hreidda lífhimnubólgu, ef leki myndast frá stúfnum. C. Bruus- gaard hefur reynt ])á aðferð að sauma stúfinn út í magálsvegg- inn og kemur þá fistula, en ekki útbreidd lífhinmuhólga, ef saumar skyldu hila. Þessi aðgerð er auðvitað því aðeins vænleg til varanlegs árangurs, að öll antral slím- húðin só flegin burtu. ÞaS er óráðlegt að nota hana, ef mikið hefur hlælt úr sárinu. Ýmsir skurSlæknar mæla mikið með þessari aðferð svo sem:Wil- man, Driiner, Búrkle de la Camp, Fromme o. fl. Mér hef- ur reynzt betur að heita Plenk’s aðferðinni, þ. e. sauma vegg- ina í antrum saman innan frá og innhverfa aðeins bláendan- um. Bruusgaards aðferðina hef ég notað þrisvar sinnum í tvö skipti með ágætum árangri, cn lijá þriðja sjúklingnum opnað- ist skurðurinn að mestu lejdi á 8. degi (Deliischentia) og varð aS sauma hann aS nýju. Eftir það fékk sjúklingurinn fistil, sem þó lokaðist af sjálfu sér á nokkrum mánuð- um. Allir eru þessir sjúkling- ar einkennalausir nú, 2—4 ár- um eftir aðgerð, og' framleiða el-ki sýru eftir histamin inn- spýtingu. Ad 4. Duodenostomia með catheter, kennd við Friede- mann og Welch, kemur sjald- an til greina, en er mjög hand- hæg, þegar stuttur skeifugarn- arstúfur er eftir, og sárið hefur verið tekið, eða ef skeifugörn- in er svo þvkk og óþjál, að venjuleg lokun eða „plasti'sk- ar“ lokanir eru óframkvæm- anlegar. Aðferðin er einfald- lega í því fólgin, að catheter No. 16 eða 18 er þrætt inn í skeifugarnarstúfinn og hon- um lokað utan um það með einum eða fleiri saumum, helzt tóhakspokasaumum, og þar iitan um er vafið netjusnifsi, eins og mjmd 4 sýnir. Penrose keri er settur i námunda við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.