Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ
149
1) heparin-lyf,
2) cumarin-lyf,
3) fenylindanedion-lyf.
Heparin grípur inn í gang
storknunarinnar á síðustu
stundu, ef svo mætti segja, það
hindrar trombin-fihrinogen-
myndunina. Heparin er áreið-
anlegt segavarnarlyf, sem Iief-
ur að mörgu leyti reynzt ágæt-
lega vel, og ekkert lvf er hetra,
ef á liggur, því að áhrif þess
koma mjög fljótt. Líðan baín-
ar og verkir liverfa tiltölulega
fljótt, þegar það er notað við
æðabólgu og stundum einnig
við coronartrombosis. Hið
sama skeður að vísu við notk-
un cumarin-lyfja, aðeins
nokkru síðar.
Ókostir heparins eru mjög
liátt verð, og þó einkum að
þurfa að gefa það í æð a. m.
k. fjórum sinnum á sólarliring,
en áhrif þess eru svo skamm-
vinn að minna nægir ekki.
Þetla ú'ilokar að mestu lang-
varandi notkun þess og notk-
un utan sjúkrahúsa. Við hep-
arin-meðferð er talið nægjan-
legt að mæla storknunartíma
óblandaðs blóðs daglega, og
er víða miðað við, að hann
eigi ekki að verða lengri en
15 mín. Ef storknunartíminn
verður of langur, þarf venju-
lega ekki annað en fella niður
eina heparin-gjöf, því að áhrif-
in eru svo skammvinn.
Dicumarol, marcoumar o.
fl. liafa þann kost, að þau eru
gefin munnleiðis, aðeins einu
sinni á dag og eru því hentug
lil langvarandi meðferðar eða
utan sjúkrahúsa.
Bæði dicumarol og fenvlin-
dandion-lyf hafa þau áhrif á
blóðið, að minnka proírombin
og proconvertin, hindra mynd-
un þessarra efna í lifrinni, að
því er talið er. Áhrifin á pro-
trombin eru minni en á procon-
vertin, svo að proconvertin get-
ur alveg horfið, þó að pro-
trombin sé enn innan æskilegra
marka, þ. e. milli 10—30%.
Þegar fvlg'zt er með notlcun
þessara lyfja, þarf því að nota
blóðmælingar, sem taka til
bæði protrombins og procon-
vertins (t. d. P-p-mælingar
Owrens).
Tíminn, sem það tekur að
ná fullum áhrifum af þessum
lyfjum, er 1—3 sólarhringar.
Einna fljótvirkast er Tromex-
an (Geigy) og' byrja áhrif þess
eftir 8 klst. og ná hámarki eft-
ir um það bil sólarhring, dvína
svo af’tur á næsta sólarhring.
Sumir (Macfarlane & Biggs)
telja að Tromexan hafi því nær
eingöngu áhrif á proconvertin
(factor VII), en mjög lítil á
protrombin og þykir það ókost-
ttr. Marcoumar (Roche) þarf
fulla 2 sólarhringa til þess að
ná fullum áhrifum. Það hefur
þá sérstöðu, að áhrif þess lil
lengingar á storknunartímann
endas,t i 7—14 daga og' þykir
sumum það óþarflega langt.