Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 149 1) heparin-lyf, 2) cumarin-lyf, 3) fenylindanedion-lyf. Heparin grípur inn í gang storknunarinnar á síðustu stundu, ef svo mætti segja, það hindrar trombin-fihrinogen- myndunina. Heparin er áreið- anlegt segavarnarlyf, sem Iief- ur að mörgu leyti reynzt ágæt- lega vel, og ekkert lvf er hetra, ef á liggur, því að áhrif þess koma mjög fljótt. Líðan baín- ar og verkir liverfa tiltölulega fljótt, þegar það er notað við æðabólgu og stundum einnig við coronartrombosis. Hið sama skeður að vísu við notk- un cumarin-lyfja, aðeins nokkru síðar. Ókostir heparins eru mjög liátt verð, og þó einkum að þurfa að gefa það í æð a. m. k. fjórum sinnum á sólarliring, en áhrif þess eru svo skamm- vinn að minna nægir ekki. Þetla ú'ilokar að mestu lang- varandi notkun þess og notk- un utan sjúkrahúsa. Við hep- arin-meðferð er talið nægjan- legt að mæla storknunartíma óblandaðs blóðs daglega, og er víða miðað við, að hann eigi ekki að verða lengri en 15 mín. Ef storknunartíminn verður of langur, þarf venju- lega ekki annað en fella niður eina heparin-gjöf, því að áhrif- in eru svo skammvinn. Dicumarol, marcoumar o. fl. liafa þann kost, að þau eru gefin munnleiðis, aðeins einu sinni á dag og eru því hentug lil langvarandi meðferðar eða utan sjúkrahúsa. Bæði dicumarol og fenvlin- dandion-lyf hafa þau áhrif á blóðið, að minnka proírombin og proconvertin, hindra mynd- un þessarra efna í lifrinni, að því er talið er. Áhrifin á pro- trombin eru minni en á procon- vertin, svo að proconvertin get- ur alveg horfið, þó að pro- trombin sé enn innan æskilegra marka, þ. e. milli 10—30%. Þegar fvlg'zt er með notlcun þessara lyfja, þarf því að nota blóðmælingar, sem taka til bæði protrombins og procon- vertins (t. d. P-p-mælingar Owrens). Tíminn, sem það tekur að ná fullum áhrifum af þessum lyfjum, er 1—3 sólarhringar. Einna fljótvirkast er Tromex- an (Geigy) og' byrja áhrif þess eftir 8 klst. og ná hámarki eft- ir um það bil sólarhring, dvína svo af’tur á næsta sólarhring. Sumir (Macfarlane & Biggs) telja að Tromexan hafi því nær eingöngu áhrif á proconvertin (factor VII), en mjög lítil á protrombin og þykir það ókost- ttr. Marcoumar (Roche) þarf fulla 2 sólarhringa til þess að ná fullum áhrifum. Það hefur þá sérstöðu, að áhrif þess lil lengingar á storknunartímann endas,t i 7—14 daga og' þykir sumum það óþarflega langt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.