Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ
111
ÁR KARLAR konur MEÐAL- ALDUR ULCUS VENTRl- CULI ULCUS DUODENI RESECTI0 GASTRO- ENTERO- ANASTOM MEÐAL- LEGU- TÍMI DÁNIR E AÐGERÐ
I9-4S 17 7 40 ð I6 2S 1 26
1949 21 11 45 17 I5 ð2 22
1950 27 5 42 20 12 32 23
1951 37 22 45 35 24 5« 1 26
1952 44 11 42 25 52 55 20 /
1955 24 5 9 20 29
17<jr 61 112 119 229 2 1 • 0.43
Tafla II.
SkiirðaðgerSir á IV. d. Lsp. vegna ulcus pepticum á árunum 1948—1953.
ikkinni og Penick frá Ochsner
klinikkinni, eins og sjá má á
töflunni.
Wall'enslen frá Falun tel-
ur, að % hlutar magans hafi
verið teknir í burtu lijá hans
sjúkl., en jafnframt getur hann
þess, að maginn liafi oftast
verið tekinn í sundur 2 cm.
fvrir ofan efri takmörk art.
epiploica, og bendir það til
þess, að miðhlutunin hafi
raunverulega varla farið fram
úr 50—(50%. Um Minneapolis
sjúkrahúsið og Ochsner klin-
ikkina er mér kunnugt, að þar
eru gerðar yfirleitt 75% mið-
hlutanir eða þar yfir. Wang-
ensteen tekur alla jafna 80—
90 % af maganum og Ochsner
álíka.
Ég hef það eindregið á til-
finnngunni, að líðan sjúklings-
ins eftir hinar róttæku 80—90%
miðhlutanir sé mun óvissari en
eftir hinar lióflegu 60—70%.
Hitt er hins vegar öruggl,, að ný
sár myndast því síður því meir
sem telcið er af maganum.
Maður stendur því þarna
eins og asninn á milli heysát-
anna. Ég er þó búinn að á-
kveða livor sátan mér þyki
fýsilegri og kýs heldur að fá
aftur til meðferðar nokkur ný
sár, sem venjulega er hæg’t að
lækna, heldur en að safna í
kringum mig stórum hóp af
meltingarörvrkjum, sem ekk-
ert er hægt að hjálpa.
A IV. deild Landspítalans
liafa vfirleitt tíðkast 60—75%
miðhlutanir. Nú undanfarið
liöldum við okkur ef til vill
öllu nær 75%, en förum sjald-
an þar yfir, og þá aðeins þeg-
ar um óvenju siiran maga er
að ræða.
Að öðru leyti hefur í enau
verið hrevtt meðferð þcssara
sjúklinga fyrir aðgerð né að-
gerðinni sjálfri, frá því sem
tíðkaðist lijá próf. Thorodd-
sen. Meðan ég var vestanhafs