Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 76
170
LÆKNABLAÐIÐ
rioadenoma de'struens. Af öll-
um þessum 74 tilfellum fundu
þeir aÖeins eitt tilfelli þar sem
sáust æðabelgstotur (villi
chorii), og sem leiddi til mein-
varps og til dauða. Af þeim til-
fellum, sem nefndinni voru
send reyndust 85 ranglega
greind, og voru það 46 tilfelli
af blöðrufós,tri (mola), 19 til-
felli af syncytdoma, 15 tilfelli
cliorioadenoma destruens, 3
fósturlát, 1 eðlilegur fcllibelg-
ur (decidua) og 1 drep í vef.
Nú er fróðlegt að 'sjá kvern-
ig gekk að finna þessi alvar-
legu tilfelli, því það er þungur
dómur að kveða upp slíka sjúk-
dómsgreiningu. Aðeins 13 til-
1‘elli fundust við vefjarannsókn
á skafi frá legi. í 23 tilfellum
var eklci bægt að greina æxlið
fyrr en leg konunnar hafði ver-
ið tekið burt og það rannsak-
að í lieild. Fjórtán tilfelli voru
ekki greind fyrr en við krufn-
ingu. Af þessu má sjá, að við
rannsókn á skafi frá I'egi finn-
a^t ekki nema fá tilfelli af
cboriocarcinoma, j). e. 13 af
74. Venjulega berst æxlið út um
líkamann með blóðinu, en þó
flyzt það stundum með sogæð-
á um hva'ða heiti því skyldi valiö.
Nú er ahnennast nS kalla æxliS
chorionepithelioma, en menn eins
og dr. Emil Novak hafa þó heldur
haldiS sér viS heitiS choriocarcin-
oma, og það heiti hefur verið not-
aS nokkuð jöfnum höndum í þessari
ritgerð.
um niður með leggöngum.
Langsamlega oftast kemur
meinvarpið í lungu, og var
slíkt útsæði í 41 tilfelli. Næst að
tíðni voru leggöngin, 12 til-
felli, og álíka oft heilinn.
Idins vegar er úlsæði i lifur og
nýru, eða dreift um grindarhol,
enn um helmingi sjaldgæfara.
Hvaða lækning er raunhæf-
ust við þennan illkynjaða vöxt?
Þeirri spurningu er enn ekki
svarað. I 42 tilfellum var leg-
ið tekið í heild. Af þeim dóu
23 konur. Auk þess að taka
allt legið var í 6 tilfellum gef-
in röntgengeislun: af þeim dóu
þrjár. Enn var auk aðgerðar
í sex tilfellum gefin röntgen-
geislun á lungun; af þeim dóu
fjórar. Allar aðrar lækninga-
tilraunir mistókust. í nokkr-
um slæmum tilfellum var með
aðgerðum tekinn partur úr
Iunga, mag'inn, partur úr þvag-
blöðru og bundið fyrir stóru
holæðina (vena cava inferior),
enn fremur var í einu tilfelli
tekið meinvarp úr heila. Öll
þessi lilfelli dóu, og i 7 itilfell-
um var ekki reynd nein lækn-
ing, vegna þess hve langt sjúk-
lingarnir voru leiddir þegar
fyrst var vitað um sjúkdóm-
inn.
Greinarhöfundum þykir það
furðulegt að 6 mánuðum eftir
la-kningu voru rúmlega 16
sjúklinganna lifandi og án
finnanlegra einkenna um á-
framhaldandi illkynja vöxt.