Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 76

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 76
170 LÆKNABLAÐIÐ rioadenoma de'struens. Af öll- um þessum 74 tilfellum fundu þeir aÖeins eitt tilfelli þar sem sáust æðabelgstotur (villi chorii), og sem leiddi til mein- varps og til dauða. Af þeim til- fellum, sem nefndinni voru send reyndust 85 ranglega greind, og voru það 46 tilfelli af blöðrufós,tri (mola), 19 til- felli af syncytdoma, 15 tilfelli cliorioadenoma destruens, 3 fósturlát, 1 eðlilegur fcllibelg- ur (decidua) og 1 drep í vef. Nú er fróðlegt að 'sjá kvern- ig gekk að finna þessi alvar- legu tilfelli, því það er þungur dómur að kveða upp slíka sjúk- dómsgreiningu. Aðeins 13 til- 1‘elli fundust við vefjarannsókn á skafi frá legi. í 23 tilfellum var eklci bægt að greina æxlið fyrr en leg konunnar hafði ver- ið tekið burt og það rannsak- að í lieild. Fjórtán tilfelli voru ekki greind fyrr en við krufn- ingu. Af þessu má sjá, að við rannsókn á skafi frá I'egi finn- a^t ekki nema fá tilfelli af cboriocarcinoma, j). e. 13 af 74. Venjulega berst æxlið út um líkamann með blóðinu, en þó flyzt það stundum með sogæð- á um hva'ða heiti því skyldi valiö. Nú er ahnennast nS kalla æxliS chorionepithelioma, en menn eins og dr. Emil Novak hafa þó heldur haldiS sér viS heitiS choriocarcin- oma, og það heiti hefur verið not- aS nokkuð jöfnum höndum í þessari ritgerð. um niður með leggöngum. Langsamlega oftast kemur meinvarpið í lungu, og var slíkt útsæði í 41 tilfelli. Næst að tíðni voru leggöngin, 12 til- felli, og álíka oft heilinn. Idins vegar er úlsæði i lifur og nýru, eða dreift um grindarhol, enn um helmingi sjaldgæfara. Hvaða lækning er raunhæf- ust við þennan illkynjaða vöxt? Þeirri spurningu er enn ekki svarað. I 42 tilfellum var leg- ið tekið í heild. Af þeim dóu 23 konur. Auk þess að taka allt legið var í 6 tilfellum gef- in röntgengeislun: af þeim dóu þrjár. Enn var auk aðgerðar í sex tilfellum gefin röntgen- geislun á lungun; af þeim dóu fjórar. Allar aðrar lækninga- tilraunir mistókust. í nokkr- um slæmum tilfellum var með aðgerðum tekinn partur úr Iunga, mag'inn, partur úr þvag- blöðru og bundið fyrir stóru holæðina (vena cava inferior), enn fremur var í einu tilfelli tekið meinvarp úr heila. Öll þessi lilfelli dóu, og i 7 itilfell- um var ekki reynd nein lækn- ing, vegna þess hve langt sjúk- lingarnir voru leiddir þegar fyrst var vitað um sjúkdóm- inn. Greinarhöfundum þykir það furðulegt að 6 mánuðum eftir la-kningu voru rúmlega 16 sjúklinganna lifandi og án finnanlegra einkenna um á- framhaldandi illkynja vöxt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.