Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 25
L Æ K N A B LAfil Ð
119
mynd), kvað öðru fremur vera
hormónum háð. Afíur á móti
er lítil von til þess að illa dif-
ferentieraður eða anaplastisk-
ur æxlisvefur láti sér segjast
v.ið palliativar skurðaðgerðir
8. og 10. mynd).
Vitað er, að kalkútskilnaður
í þvagi sjúklinga með mein-
vörp í beinum er miklu meiri
en iijá öðru fólki. Emerson og
Jessiman hafa prófað hormón-
viðkvæmni æxla með þvi að
gefa sjúklingnum kvnhormón;
manni með prosjtatakrabba tes-
tosteron, konu með hrjósta-
krabba stilboestrol. Ef kalkút-
skilnaðurinn evkst að mun, og
þá versnar liðan sjúklingsins
venjulega líka, hendir allt til
þess að æxlið sé hormónum
liáð og gonadectomian eða
adrenalectomian ætti ]já að
vera iíkleg' til nokkurs árang-
urs.
Einnig má, t. d. þegar húið
er að nema kynkirtlana burtu,
og sjúkdómurinn tekur sig upp
á ný, spá nokkuð fyrir adrenal-
ectomiu með því að gefa cor-
tison i fáeina daga og halda
þannig adrenocortical starf-
seminni niðri. Við það minnk-
ar kalkútskilnaðurinn verulega
og líðan batnar hjá þeim sjúkl-
ingum, Sem þjást af liormón-
háðum meinvörpum frá
mamma eða prosíata. Séu æxl-
in einvörðungu utan beina,
breytist kalkinnihald þvags-
ins ekki, en á hinn bóginn má
7. mynd. Smásjármynd af brjósta-
krabba, sem líklegt er, að adrenal-
ectomia hafi áhrif á.
talsvert fara eftir breytingum
á líðan sjúklinganna.
Vegna þess að nú kynni að
þvkja nóg upp talið af til-
gangslitlum aðgerðum við ó-
læknandi sjúkdómi, skal að-
eins tæpt á því, að Olivecrona
og' einhverjir fleiri liafa reynt
lujpophijsectomiii sem pallia-
tiva aðgerð vegna cancer mam-
mae og prostatae með það í
huga, að gonadotrop-hormón
heiladingulsins orki livetjandi
á hormónháð æxli, en vafa-
samt er talið, að tekizt hafi að
ná dinglinum öllum, a. m. k.
lijá sumum þessara sjúklinga.
Nú má deila um það enda-
laust, hvort ekki sé rétt að
Ieyfa sjúklingi, sem er langt
leiddur af krabbameini, að
deyja í friði í stað þess að ráð-
ast á kynkirtla Iians og jafn-
vel nýrnahetíur, í þeim tilgangi
að lengja ögn lífshlaupið. En
flestir munu kjósa sér og sín-
um það hlutskipti að fá í
lengstu lög' að klóra í bakkann,