Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 25
L Æ K N A B LAfil Ð 119 mynd), kvað öðru fremur vera hormónum háð. Afíur á móti er lítil von til þess að illa dif- ferentieraður eða anaplastisk- ur æxlisvefur láti sér segjast v.ið palliativar skurðaðgerðir 8. og 10. mynd). Vitað er, að kalkútskilnaður í þvagi sjúklinga með mein- vörp í beinum er miklu meiri en iijá öðru fólki. Emerson og Jessiman hafa prófað hormón- viðkvæmni æxla með þvi að gefa sjúklingnum kvnhormón; manni með prosjtatakrabba tes- tosteron, konu með hrjósta- krabba stilboestrol. Ef kalkút- skilnaðurinn evkst að mun, og þá versnar liðan sjúklingsins venjulega líka, hendir allt til þess að æxlið sé hormónum liáð og gonadectomian eða adrenalectomian ætti ]já að vera iíkleg' til nokkurs árang- urs. Einnig má, t. d. þegar húið er að nema kynkirtlana burtu, og sjúkdómurinn tekur sig upp á ný, spá nokkuð fyrir adrenal- ectomiu með því að gefa cor- tison i fáeina daga og halda þannig adrenocortical starf- seminni niðri. Við það minnk- ar kalkútskilnaðurinn verulega og líðan batnar hjá þeim sjúkl- ingum, Sem þjást af liormón- háðum meinvörpum frá mamma eða prosíata. Séu æxl- in einvörðungu utan beina, breytist kalkinnihald þvags- ins ekki, en á hinn bóginn má 7. mynd. Smásjármynd af brjósta- krabba, sem líklegt er, að adrenal- ectomia hafi áhrif á. talsvert fara eftir breytingum á líðan sjúklinganna. Vegna þess að nú kynni að þvkja nóg upp talið af til- gangslitlum aðgerðum við ó- læknandi sjúkdómi, skal að- eins tæpt á því, að Olivecrona og' einhverjir fleiri liafa reynt lujpophijsectomiii sem pallia- tiva aðgerð vegna cancer mam- mae og prostatae með það í huga, að gonadotrop-hormón heiladingulsins orki livetjandi á hormónháð æxli, en vafa- samt er talið, að tekizt hafi að ná dinglinum öllum, a. m. k. lijá sumum þessara sjúklinga. Nú má deila um það enda- laust, hvort ekki sé rétt að Ieyfa sjúklingi, sem er langt leiddur af krabbameini, að deyja í friði í stað þess að ráð- ast á kynkirtla Iians og jafn- vel nýrnahetíur, í þeim tilgangi að lengja ögn lífshlaupið. En flestir munu kjósa sér og sín- um það hlutskipti að fá í lengstu lög' að klóra í bakkann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.