Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÖ H)
129
var i efri lárétta hluta skeifu-
garnarinnar (pars horizontal-
is superior), tókst honum oft-
ast að ná því öllu og tók í
sundur um 1 og 4 á mynd 1.
Ef sárið afcur á móti var neð-
ar og náði niður undir Papilla
Vateri reyndist honum ókleift
að nema það burtu og fá nægj-
anlegan skeifugarnarslúf til
lokunar þar fyrir neðan. í
þessum tilfellum tók hann þvi
i sundur um 1 og 3 og skildi
sárið alveg eftir. Ef sárið var
mjög stórt, þannig að það náði
frá Pylorus niður undir Pap-
illa Vateri, tók liann í sundur
um 2, þ. e. maga megin við
neðra magaopið (pyl'orus),
lokaði þeim stúf, eftir að hann
hafði flegið slímhúðina innan
úr antrum niður að Pvlorus og
nam í hurtu um % hluta mag-
ans.
Finsterer var því fvllilega
ljós nauðsyn þess að ná burtu
allri slímhúðinni úr neðri
magasmokknum (antrum) lil
að koma i veg fyrir, að nýtt
sár myndist í magastúfnnm
eða þeim garnahluta, sem við
hann er tengdur. Þessi aðferð
er enn þann dag í dag notuð
við stór sár með miklu band-
vefsherzli í kring, en er nú oft-
ast kennd við Baneroft, eins og
gelið verður hér á eftir.
Resectio exclusionis er oftast
kennd við Finsterer, en þó
liafði Hofmeisler notað þessa
aðferð á undan lionum og sam-
tímis Finsterer var henni beitt
af De Quervain. Eins og áður
er sagt er þessi aðferð (ex-
clusio) miklu betri heldur en
ef gerðnr er aðeins einfaldur
samgangur milli maga og efsta
hluta smáþarma (gastroje-
junostomia), þar sem miklu
meiri hætía er á, að sár mynd-
ist á ný, ef maginn er ekki tek-
inn, jafnvel þó að gamla sárið
grói. Ff hluti af sárinu er skil-
inn eftir, og lendir þá í lok-
uninni á stúfnum, deila menn
um, hvort kalla skuli þær að-