Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÖ H) 129 var i efri lárétta hluta skeifu- garnarinnar (pars horizontal- is superior), tókst honum oft- ast að ná því öllu og tók í sundur um 1 og 4 á mynd 1. Ef sárið afcur á móti var neð- ar og náði niður undir Papilla Vateri reyndist honum ókleift að nema það burtu og fá nægj- anlegan skeifugarnarslúf til lokunar þar fyrir neðan. í þessum tilfellum tók hann þvi i sundur um 1 og 3 og skildi sárið alveg eftir. Ef sárið var mjög stórt, þannig að það náði frá Pylorus niður undir Pap- illa Vateri, tók liann í sundur um 2, þ. e. maga megin við neðra magaopið (pyl'orus), lokaði þeim stúf, eftir að hann hafði flegið slímhúðina innan úr antrum niður að Pvlorus og nam í hurtu um % hluta mag- ans. Finsterer var því fvllilega ljós nauðsyn þess að ná burtu allri slímhúðinni úr neðri magasmokknum (antrum) lil að koma i veg fyrir, að nýtt sár myndist í magastúfnnm eða þeim garnahluta, sem við hann er tengdur. Þessi aðferð er enn þann dag í dag notuð við stór sár með miklu band- vefsherzli í kring, en er nú oft- ast kennd við Baneroft, eins og gelið verður hér á eftir. Resectio exclusionis er oftast kennd við Finsterer, en þó liafði Hofmeisler notað þessa aðferð á undan lionum og sam- tímis Finsterer var henni beitt af De Quervain. Eins og áður er sagt er þessi aðferð (ex- clusio) miklu betri heldur en ef gerðnr er aðeins einfaldur samgangur milli maga og efsta hluta smáþarma (gastroje- junostomia), þar sem miklu meiri hætía er á, að sár mynd- ist á ný, ef maginn er ekki tek- inn, jafnvel þó að gamla sárið grói. Ff hluti af sárinu er skil- inn eftir, og lendir þá í lok- uninni á stúfnum, deila menn um, hvort kalla skuli þær að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.