Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 155 (jiinnar ((ortei: CYSTINURIA - CYSTIXSTEOÍAR Með cystinuriu er átt við ó- eðlilega mikið magn af cvstini í þvagi vegna röskunar á eðli- legum efnaskiptum eggjahvítu og brennisteins. í þvagi heil- brigðs manns eru venjulega einungis örfá milligrömm af cystini pr. litra og ekki yfir ca. 80 mgr. á sólarhring. Iljá sjúklingum með cystin- uriu oxiderast cystin aftur á móti ekki með eðlilegum liætti í sulfat, heldur skilst óbrevtt út í þvagi og getur numið allt að 1500 mgr. í, sólarhrings- þvagi. Er hér um að ræða arf- gengan efnaskiptasjúkdóm, og kunna menn engin ráð, er nokkru geti þar um breytt. Læknurn hefur verið þetta ástand kunnugt á annað hundrað ár, en ekki lagt mikla rækt við rannsókn á því, enda klinisk einkenni engin fyrr en steinar fara að myndast í ])vag- færum og sú mynd sjúkdóms- ins æðisjaldgæf. Lewis fann 29 jákvæð cystinpróf lijá 11000 heiibrigðum ungum mönnum og konum, en mönnum telst svo til, að 2—3% af cystinuriu- sjúklingum myndi cystinsteina í þvagfærum. Eins og fyrr segir, orsakast cystinuria af meðfæddu af- brigði eða truflun á eðJilegri eggjahvítuviun'slu líkamans, og verða eklci fundnar neinar sjúklegar breytingar neins staðar í líffærum, og lifshorf- ur (life-expectancy) cystin- uriusjúklinga eru hinar sömu og þeirra, sem elclvi eru haldnir þessum lcvilla. Þetta viðliorf gjörbreytist þó, ef til stein- myndunar kemur, eins og síð- ar verður að vikið. Þó eru á seinustu árum uppi raddir um, að e. t. v. sé cystinurian tvenns konar, og stafi annað sjúlc- dómsafbrigðið elvlci af efna- skiptaröskun, lieldur skennud- um í tubuli nýrnanna vegna in- fectionar, svo að þau skilji út cystin og' aðrar aminosýrur. En það er önnur saga. Cystinsteinum er skýrt af- markaður bás meðal annarra tegunda þvagsteina vegna etio- logiskrar sérstöðu sinnar og margháttaðra annarra eigin- leilca. Engu að siður er sú eig- inlega myndun þeirra í nýrun- um báð sömu „ytri staðhátt- um“ og annarra steina. Slcal ég eklci fara nánara út í þá sálma hér, einungis geta þess, að kenningar Randalls um frum- skemmdir (initial laesion) í nýrnapapillu virðast nú al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.