Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 54
148
L Æ K N A B L A1) 11)
Bló'ðið er láítið setjast eða
skilið, til þess að fá plasma.
Plasmað er þynn(t, 1+9 með
sérstökum þynningarvökva,
sem er isotoniskur og hefur
pH 7,35. Þetta þynnta plasma
er nú sett samanvið tvo aðra
vökva, sem sé tromboplastin
og nautaplasma. Síðan eru
prófglösin sett í 37° heitt va;tns-
hað í 3 mín. og þá hætt í þau
37° heitri kalciumkloriðupp-
lausn með hentugasta styrk-
leika fyrir storknunina og
storknunartíminn mældur á
skeiðklukku (alltaf gerð tvö-
föl'd mæling). Mörgum þykir
tientugt að tilgreina storknun-
arcímann i % miðað við heil-
hrigt hlóð.
Það, sem hér er mælt, er pio-
trombin ásamt porconvertini,
Jcess vegna oft kölluð P-p-mæl-
ing (Owrens aðferð).
Framteiðsla nautaplasma og
tromboplastins er nokkrum
vandkvæðum bundin og hér á
landi ekki framkvæmanleg,
nema í rannsóknastofnuninni
á Keldum. Hér skal ekki vikið
nánar að tilbúningi þessara
efna, aðeins má gela þess, að
þau verður að geyma fryst við
-f- 22° og mega ekki þyðna
fyrr en á notkunardegi.
Segamyndun.
Ég skal ve|ra fáorður um
sjálfa segamyndunina ((trom-
bosis). Sá staður, sem sega-
myndunin virðist oftast eiga
upptök sín á, eru bláæðarnar i
kálfunum, enda er alkunn
hættan á storkureki (embolia)
í sambandi við æðabólgur í
fótum. Einnig er nokkur hætta
á því eftir skurðaðgerðir, en
misjafnlega mikil eftir aðgerð-
um og ástandi sjúklinganna.
Ef æðabólga eða embolia hef-
ur komið áður, er meiri hætta
á að hún enduptaki sig eftir
skurðaðgerð. Enn fremur má
minna á endocarditis, arterios-
clerosis ot)literans, trombosis
cerebri o. fl. að ógleymdum
hinum mjög tíðu kransæða-
stíflum.
Atriði, sem stuðla að sega-
myndun, eru fyrst og fremst
sköddun á æðajælinu (intima)
og hægur blóðstraumur. Auk
þess verða, eftir skurðaðgerð
og fæðingar, breytingar i blóð-
inu, svo sem fjölgun blóðtalna
og stytting á protrombin-tíma.
Þetta al'lt í senn nær hámarki
um tíunda dag eftir aðgerð.
Tímabilið 4—17 dögum eftir
skurðaðgerð er sá kafli, sem
liættast er við segamyndun.
Segavarnir.
Hér verður eingöngu rætt
um varnir með lyfjum, en auð-
vitað er 'sú hreyfingarmeðferð,
sem nú (tíðkast eftir skurðað-
gerðir og barnsburð, höfuð-
atriði í segavörnum.
Af segavarnarlyfjum eru að-
allega þrír flokkar, sem koma
til greina: