Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 21
L Æ K N A B L A f) IÐ
115
einatt of dýru verði keyptur,
þar sem skurðaðgerðin dregst
af þeim sökum úr hömlu. Á
hinn hóginn aðhvllast flestir
geislanir eftir aðgerð, en æ
fleiri því aðcins, að um út-
breiðslu æxlisins í eitla hafi
verið að ræða.
Geislanir eru mikið notaðar
sem palliativ ráðstöfun við
endurmeini, stundum með. all-
góðum árangri, en oft lika
heldur rýrum. Kemur þar ým-
islegt til greina, svo sem mis-
jöfn viðkvæmni æxlanna fyrir
gei'slun, staðsetning meinvarpa
o. fl. Viðráðanlegust eru eitla-
mein og húðhnútar, einnig
stundum æxli í beinurn, en
meinvörp í brjóst- og kviðar-
lioli láta ekki gjarnan mikið á
sjá, þótl beinl sé á þau stórum
geislaskömmtum.
Hormóngjafir hafa mjög ver-
ið i tízku um skeið, og verður
því ekki neilað, að með þeim
fæst oft undraverður árangur.
Mest er notað testosteron, og
ætti helzt að gefa það lengi og
í stórum skömmtum, ef til þess
er gripið á annað borð, t. d.
50—100 mg. í vöðva þrisvar i
viku. Sumir liætta gjöfinni eða
minnka skammtinn, þegar
rödd sjúklinganna verður
dimm og þeim fer að vaxa
skegg; aðrir, þegar greinilegur
subjectivur eða objectivur hati
kemur i ljós, en reynslan hef-
ur smám saman fært mönnum
heini sanninn úm það, sem
raunar hefði átt að vera aug-
ljóst, að hormóngjöf, sem
hafði áhrif í upphafi, á ekki að
hætta meðan um framhaldandi
árangur er að ræða. Hitt kem-
ur einatt á daginn síðarmeir,
að testosterongjöfin hefur ber-
sýnilega ekki lengur nein bæt-
andi áhrif á líðan sjúklings-
ins né heftandi á vöxt meins-
ins, og verður þá að grípa til
annarra ráða.
Ekki verður skilizt við hor-
móngjafirnar án þess að
minnast á undarlegt fyrirbæri,
sem enginn mun hafa skilið eða
skýrt lil hlítar. Margar konur,
einkum þær, sem komnar eru
yfir fimmtugt, fá alhnikla hót
meinvarpa við stilboestrol-
gjöf, þótt testosteron virðist
engin áhrif hafa á sjúkdóm
þeirra. Reglan er því víðast
hvar sú, að gefa konum, sem
eru undir 55—60 ára, karlhor-
món, en hinum stilboestrol, t.
d. 15 mg. á dag. Ef svo kven-
hormónið hefur engin áhrif á
gömlu konurnar, er testosler-
on reynt í staðinn, stundum
með hýsna góðri raun. — Um
heildarárangur af hormón-
gjöf er erfiff að fullyrða, en
varla mun ofmælt, að búast
megi við subjectivum bata hjá
60 af hundraði og objectivum
hjá a. m. k. 20. Einatt reynist
hatinn vara í 9 mánuði og
stundum allmiklu lengur.
Þá hafa menn tekið eftir
því, að ein saman cortison-