Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 21

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 21
L Æ K N A B L A f) IÐ 115 einatt of dýru verði keyptur, þar sem skurðaðgerðin dregst af þeim sökum úr hömlu. Á hinn hóginn aðhvllast flestir geislanir eftir aðgerð, en æ fleiri því aðcins, að um út- breiðslu æxlisins í eitla hafi verið að ræða. Geislanir eru mikið notaðar sem palliativ ráðstöfun við endurmeini, stundum með. all- góðum árangri, en oft lika heldur rýrum. Kemur þar ým- islegt til greina, svo sem mis- jöfn viðkvæmni æxlanna fyrir gei'slun, staðsetning meinvarpa o. fl. Viðráðanlegust eru eitla- mein og húðhnútar, einnig stundum æxli í beinurn, en meinvörp í brjóst- og kviðar- lioli láta ekki gjarnan mikið á sjá, þótl beinl sé á þau stórum geislaskömmtum. Hormóngjafir hafa mjög ver- ið i tízku um skeið, og verður því ekki neilað, að með þeim fæst oft undraverður árangur. Mest er notað testosteron, og ætti helzt að gefa það lengi og í stórum skömmtum, ef til þess er gripið á annað borð, t. d. 50—100 mg. í vöðva þrisvar i viku. Sumir liætta gjöfinni eða minnka skammtinn, þegar rödd sjúklinganna verður dimm og þeim fer að vaxa skegg; aðrir, þegar greinilegur subjectivur eða objectivur hati kemur i ljós, en reynslan hef- ur smám saman fært mönnum heini sanninn úm það, sem raunar hefði átt að vera aug- ljóst, að hormóngjöf, sem hafði áhrif í upphafi, á ekki að hætta meðan um framhaldandi árangur er að ræða. Hitt kem- ur einatt á daginn síðarmeir, að testosterongjöfin hefur ber- sýnilega ekki lengur nein bæt- andi áhrif á líðan sjúklings- ins né heftandi á vöxt meins- ins, og verður þá að grípa til annarra ráða. Ekki verður skilizt við hor- móngjafirnar án þess að minnast á undarlegt fyrirbæri, sem enginn mun hafa skilið eða skýrt lil hlítar. Margar konur, einkum þær, sem komnar eru yfir fimmtugt, fá alhnikla hót meinvarpa við stilboestrol- gjöf, þótt testosteron virðist engin áhrif hafa á sjúkdóm þeirra. Reglan er því víðast hvar sú, að gefa konum, sem eru undir 55—60 ára, karlhor- món, en hinum stilboestrol, t. d. 15 mg. á dag. Ef svo kven- hormónið hefur engin áhrif á gömlu konurnar, er testosler- on reynt í staðinn, stundum með hýsna góðri raun. — Um heildarárangur af hormón- gjöf er erfiff að fullyrða, en varla mun ofmælt, að búast megi við subjectivum bata hjá 60 af hundraði og objectivum hjá a. m. k. 20. Einatt reynist hatinn vara í 9 mánuði og stundum allmiklu lengur. Þá hafa menn tekið eftir því, að ein saman cortison-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.