Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1957, Qupperneq 36

Læknablaðið - 01.12.1957, Qupperneq 36
130 LÆKNABLAÐlÐ grrðir exclusio, en Flörchen og Gohrbandt telja þær báðir með. Finsterer notaði aftur orðið exclusio einungis, ef hann skildi allt sárið eftir óhreyft, og á sama máli var Fromine. Allir eru sammála um, að ekki skuli 'tala um resectio ex- clusionis, þegar sárbotninn er skilinn eftir alveg utan við tractus intestinalis eins og gert er við aðferðir þær, sem kenndar eru við Bsteh, Nissen, Graham og Gohrhandt. Mjög liafa verið skiptar skoðanir skurðlækna um réttmæti þess- arar aðferðar. Markmiðið er auðvitað það, að skeifugarnar- sárið grói varanlega og liætl- an á nýjum sárum sé gerð sem minns’t, með því að taka sem mest af maganum eða a. m. k. 60—70%. Finsterer taldi sig ná allt að því eins góðum árangri með þessari aðgerð og við venjulega resectio ventriculi. Læknar eru á einu máli um, að resectio exclusionis sé miklu Ijetri en einföld gastrojejuno- stomia, þar sem við þá aðgerð er mjög algengt að sárið ýfisl upp á ný eða sár myndist á öðrum stað. Gastrojejuno- stomia kemur aðeins til greina hjá mjög lélegum sjúklingum eða gömlum. Þeita, sem sagt hefur verið hér gildir um re- seclio exclusionis postpvlorica. Resectio exclusionis prepylor- ica er þvi aðeins réttlætanleg, að öll slímhúðin i antrum sé jafnframt tekin og verður þvi nánar lýst hér á eftir (Ban- cx’ofts aðgei’ð). V. Habei'er var ekki hrifinn af resectio exclusionis, en þó munu flesíir revndir skurð- læknar ekki hika við að nota þessa aðferð, þegar sárið er þess eðlis, að algjört hrotinám þess myndi skapa aukna hættu á fylgikvillum og aðrar lokun- araðferðir á stúfnum þvkja ekki korna til greina. Ég lxef notað þessa aðferð hjá 7 sjúkl- ingum, ætíð með ágætum árangri. Ad 2. Mc.Kittrick hefur mælt mjög með aðgerð í tveim lot- um, þegar um er að ræða stór sár í skeifugörninni með mik- illi nýlegri bólgu og hjúg i kring og nær upp fyrir py- lorus, eins og sést til dæmis oft við sái’, sem er að éta sig út í gegnum garnarvegginn (ulcus penetrans). Fyrri að- gerðin er þá í því fólgin, að rnaginn er tekinn i sundur um antrum 6—7 cm ofan við py- lorus og þeim stúf lokað, því næst cr losað um magann og liann tekinn í sundur hátt uppi og anastomosis gastrojejun- alis gerð á venjulegan hátt. Þess verður að gæta vel að lála hlóðrásina í antrum, sem skilið er eftir, halda sér og er því a. gastrica dextra ekki tekin í sundur og heldur eklci þær greinar úr a. gastroepi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.