Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 17

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 17
LÆKNABLAÐIÐ 111 ÁR KARLAR konur MEÐAL- ALDUR ULCUS VENTRl- CULI ULCUS DUODENI RESECTI0 GASTRO- ENTERO- ANASTOM MEÐAL- LEGU- TÍMI DÁNIR E AÐGERÐ I9-4S 17 7 40 ð I6 2S 1 26 1949 21 11 45 17 I5 ð2 22 1950 27 5 42 20 12 32 23 1951 37 22 45 35 24 5« 1 26 1952 44 11 42 25 52 55 20 / 1955 24 5 9 20 29 17<jr 61 112 119 229 2 1 • 0.43 Tafla II. SkiirðaðgerSir á IV. d. Lsp. vegna ulcus pepticum á árunum 1948—1953. ikkinni og Penick frá Ochsner klinikkinni, eins og sjá má á töflunni. Wall'enslen frá Falun tel- ur, að % hlutar magans hafi verið teknir í burtu lijá hans sjúkl., en jafnframt getur hann þess, að maginn liafi oftast verið tekinn í sundur 2 cm. fvrir ofan efri takmörk art. epiploica, og bendir það til þess, að miðhlutunin hafi raunverulega varla farið fram úr 50—(50%. Um Minneapolis sjúkrahúsið og Ochsner klin- ikkina er mér kunnugt, að þar eru gerðar yfirleitt 75% mið- hlutanir eða þar yfir. Wang- ensteen tekur alla jafna 80— 90 % af maganum og Ochsner álíka. Ég hef það eindregið á til- finnngunni, að líðan sjúklings- ins eftir hinar róttæku 80—90% miðhlutanir sé mun óvissari en eftir hinar lióflegu 60—70%. Hitt er hins vegar öruggl,, að ný sár myndast því síður því meir sem telcið er af maganum. Maður stendur því þarna eins og asninn á milli heysát- anna. Ég er þó búinn að á- kveða livor sátan mér þyki fýsilegri og kýs heldur að fá aftur til meðferðar nokkur ný sár, sem venjulega er hæg’t að lækna, heldur en að safna í kringum mig stórum hóp af meltingarörvrkjum, sem ekk- ert er hægt að hjálpa. A IV. deild Landspítalans liafa vfirleitt tíðkast 60—75% miðhlutanir. Nú undanfarið liöldum við okkur ef til vill öllu nær 75%, en förum sjald- an þar yfir, og þá aðeins þeg- ar um óvenju siiran maga er að ræða. Að öðru leyti hefur í enau verið hrevtt meðferð þcssara sjúklinga fyrir aðgerð né að- gerðinni sjálfri, frá því sem tíðkaðist lijá próf. Thorodd- sen. Meðan ég var vestanhafs
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.