Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 71

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 71
L ÆKNABLAÐIÐ 165 hinar stóru, sérkennilegu frum- ur, sem fjrlgja þessum vexti og' sem líkjast, eða minna á sarcoma (decidual-uppruna). Sjúkraskrá: 14953 og 15045. R. P. 48 ára. Lá á V. deild vegna óreglulegra blæðinga, sem staðið höfðu i nokkrar vikur. Sjúkrasaga konunnar er ekkert sérstök. Faðir er enn á lífi, en ellihrumur. Móðir dó 1930 úr „blóðkrahha“. Systkini sjúklings við sæmilega heilsu. Konan hafði fengið venju- lega harnasjúkdóma, án sér- stakra fylgikvilla. Þegar hún var 16 ára fékk liún lungna- hólgu og hrjósthimnubólgu, og var þá rúmliggjandi í 6 mán- uði, en ekki höfðu fundizt herklahakteríur í uppgangi. Siðan hefur hún oft verið gegn- lýst en ekki fundist aðrar hreytingar en „bris“ i hrjóst- himnu vinstra megin á þind- ínni. Aldrei orðið fyrir nein- um slysum og ekki átt í öðrum legum um dagana, nema þegar hún lá á sæng. Hún hefur þó verið liálf slæm fvrir hjarta alla tið, með hjartsláttarköst- um, sem koma meir við geðs- hræringar en áreynslu. Tíðir hyrjuðu þegar liún var 15 ára, voru reglulegar og slóðu venjulega 3—4 daga i mán. Konan hefur aldrei misst fóstur, svo vitað 'sé, en fætt þrjú burn, öll eðlilega og full- hurða. Fijrsta 1934, lifandi dreng, 18 merkur, Annað 1938, lifandi stúlku, 15 merkur. Þriðja 1944, lifandi dreng. Öll eru hörnin heilsuhraust. Á seinni árum hefur konan ált erfitt með svefn. Matarlyst er frekar lítil, einknm þó í seinni tíð. Hægðir hafa verið heldur tregar. Hún hefur frá því hún var 14 ára þjáðst af hlöðrubólgu, sem aðallega hef- ur lýst sér með nær stöðugum sviða í þvagrás og sjtundum verkjum við þvaglát. Við þessu hafa henni verið gefin margs konar meðul, þó án varanlegs árangurs. Ekki hafa fylgt þessu neinir hakverkir og aldrei lief- ur hún orðið vör við hlóð eða gröft í þvagi. í júlímánuði 1955 leitaði konan læknis vegna útferð- ar frá leggöngum, og hafði hún orðið þess vör tveim mán- uðum áður. Útferðin var gul- leit, þykk og illa lyktandi og fylgdi mikill kláði á kynfær- unum. Við þessu voru gefnir stautar lil þess að færa upp í leggöngin og siðan skolanir. Útferðin læknaðist alveg við þetta. Tíðir byrjuðn alltaf snemma eí'.tir fæðingarnar, og frá þvi hún seinast fæddi höfðu þær verið reglulegar, 3—4 daga og á mánaðar fresti, og án nokk- urra verkja. í hyrjun var blæðingin fremur mikil, en ekki áherandi ljósleit. Frá því hún seinast læddi man liún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.