Læknablaðið - 01.12.1957, Side 51
I. Æ 1\ N A BLAÐIÐ
1-15
QeL
eirteon:
»LÓ»STOItK\l \ OK SEGAVARNIR ^
Varla er unnt að gefa lmg-
mynd um þær rannsóknir, sem
beita þarf í sambandi við sega-
varnir (anticoagulationsmeð-
ferð), án þess að rifja fyrst
upp nokkrar nútímakenningar
um blóðstorknun.
Storknunarkenning Mora-
witz (frá 1905) er oft nefnd
hin klassiska storknunarkenn-
ing. Samkvæmt lienni breytist
protrombin í trombin fvrir
áhrif trombokinase og kalci-
ums. Trombin breytir svo fibr-
inogeni í fibrin.
Þessi kenning liélzt óbreytt
til ársins 1943, er Owren fann
1) í ísl. læknisfræðiheitum er
thrombus nefndur segi eða æðasegi.
Erindi flutt í L. R. 8. febrúar 1956,
nokkuð stytt.
proaccelerinið (factor V, eins
og hann nefndi það fyrst).
Hann fann það, er sjúkl. með
hlæðingasjúkdóm var vistaður
í iyflæknisdeild Ríkisspítalans
í Osló, og í Ijós konr að hann
vantaði engan af þeim storkn-
unarþáttum, sem áður voru
kunnir.
Proaccelerin finnst i blóði
sem óvirkt forstig að acceler-
ini, er verður virkt fyrir áhrif
trombins (Seegefs í Detroit).
Fvrst þarf því að myndast lítið
eitt af trombini, en að því búnu
tekur proaccelerin-accel erin-
kerfið í taumana og eykur mjög
á hraða Storknunarinnar (og
hefur hlotið nafn sitt af því).
Árið 1947 finnur Owren ann-
an nýjan þájtt í storknunar-
2%, C. L. Gorse 4,1% og R. Lich
1,6—1,3%.
Yfirleitt virðist mér að 2—
4% þyki ekki slæmt, þess vegna
verð ég' að lelja að árangur-
inn af þessum 120 prostatec-
tomium sé góður. Nokkrir
þessara sjúklinga hafa þó ver-
ið hætt komnir vegna -eftir
l)læðinga. Meira þakka ég ár-
angurinn þó ágætri aðstoð við
aðgerðirnar og góðri hjúkrun i
sjúkrahúsinu, ásamt dálííilli
Iieppni.
Helztu lieimildir:
1. M. L. Boyd. Suprap. or Retrop.
prost. .1. Urol. 76: 625—636, 1956.
2. H. G. Cooper. Retrop. prost. J.
Urol. 77 297—304, 1957.
3. C. L. Gorse. Canadian Med. Ass.
Journal 61. 138.
4. Robert Lich, Jr. Retrop. prost.
Review of 678 Patients, ,T. Urol.
72: 434—438, 1954.
5. T. Millin. Retrop. Prostatectomy,
1,-ancet 2: 693, 1945.
6. C. N. Edwards, E. Steinþórsson,
D. Nicholson: An Autopsy Study
of Latent Prostatic Cancer, Can-
cer, Vol. 6 No. 3, 1953.