Bændablaðið - 11.04.2013, Síða 11

Bændablaðið - 11.04.2013, Síða 11
Bændablaðið | Fimmtudagur 11. apríl 2013 11 Efl um fj ölbreyttan landbúnað Íslenskur landbúnaður felur í sér mikil tækifæri til öflugrar sóknar. Sjálfstæðisflokkurinn vill efla fjölbreyttan landbúnað á grundvelli einkaframtaks og frelsis til athafna. Landbúnaður er öryggismál og byggir á sérstöðu Íslands sem matvælaframleiðslulands. Í þágu heimilanna „Matvælalandið Ísland, bændur, sjómenn og íslenskur matvælaiðnaður eiga að ganga í takt. Framtíðin er okkar. Við skulum tala fyrir lausnum. Við skulum vera hluti af þeirri samstöðu sem þjóðin öll þarf að sýna á næstu misserum til að rétta rækilega úr kútnum. Þar höfum við sannarlega lagt okkar að mörkum. Við viljum byggja sveitir okkar glæsilegum búskap. Hirða vel um landið okkar. Haraldur Benediktsson í setningarræðu Búnaðarþings 2013. Haraldur skipar 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi › Eflum heilbrigða samkeppni með landbúnaðarafurðir › Aukum framfarir með öflugri menntun og hagnýtum rannsóknum › Eflum útflutning á grunni hollustu, hreinleika og gæða

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.