Bændablaðið - 11.04.2013, Qupperneq 36

Bændablaðið - 11.04.2013, Qupperneq 36
36 Bændablaðið | Fimmtudagur 11. apríl 2013 SMÁvirkjun | Kynningarblað Landssamtaka raforkubænda – apríl 2013 Koltunguvirkjun stendur í samnefndu gili fremst í Svaðbælisheiði, inn af bænum Þorvaldseyri. Það var Ólafur Pálsson bóndi á Þorvaldseyri sem byggði virkjunina árið 1928 sem þótti mikil bylting á þeim tíma. Framleiðslugeta hennar var þó aðeins 12 kW. en dugði vel til lýsingar í íbúðarhúsi og fjósi og einnig til upphitunar að hluta. Mikil fyrirhöf var að byggja á þessum stað þar einu, grafa fyrir stöðvarhúsi og steypa upp húsið, leggja aðrennslisrör í bratta brekku og mynda uppistöðulón. Þá var mikil vinna að Handgrafa þurfti fyrir staurunum en allur jarðvegur þar sem línustæðið lá var grófur aur og víða stutt niður á grunnvatn. í Svaðbælisheiði en einnig er veitt vatni úr nálægri uppsprettulind. Vatnslaust verður þurrkum og frosti og þá er framleiðslan minni. Það er afskaplega gaman að virkja og búa til smávirkjun. Ég er ekki alveg viss um hvað gefur af sér þessa gleði og ánægju en ég held að það hljóti að vera það að sjá náttúruna strita fært í farveg sem er manninum þóknanlegur og sem maðurinn getur nýtt. Ég vil hvetja þá sem eiga möguleika á að virkja til þess að vinna úr þeim möguleikum sem landið býður uppá og láta verkin tala. Virkjunin verður ekki til af sjálfu sér. Með því að virkja ár og læki er ekki verið að spilla náttúrunni. Þvert á móti eru smávirkjanir, ef rétt er frá þeim gengið, eins sem fer jafnan vel að landslaginu og býr til til þess að framkvæma þá vinnu sem þessi raforkuskammtur getur framkvæmt. Í um- gleymast. Umræðan snýst oft um það að verið sé að spilla náttúrunni í ágóðaskyni og að virkjunin verði lýti sem fæli frá ferðamenn og þá sem vilja njóta náttúrufegurðar. Mín reynsla af byggingu smávirkjana í Sandá í landi Eyvindartungu í Laugardal þágu Héraðsskólans að Laugarvatni árið til allt til ársins 2002 þegar ég og fjölskylda systur minnar, byggðum stærri virkjun í ánni. Við byggðum síðan aðra virkjun ofar í ánni árið 2005. Við þessar virkjanir urðu til lítil uppstöðulón þar sem gróður og fuglalíf hefur aukist og orðið fjölbreyttara en áður var. Þannig hefur álft straumönd og stokkönd orðið meira áberandi en áður. Stargróður hefur myndast við lónin og fjölbreytni aukist í gróðurfarinu. Ávallt hefur verið mikil ferðamennska í Laugardalnum og talsverð umferð um hlaðið í Eyvindartungu Eftir tilkomu nýju virkjananna jókst umferðin verulega og áhugi ferðamanna á þeim var og er mikill. Margsinnis hafa skipulagðir hópar ferðamanna komið við í Eyvindartungu og notið leiðsagnar okkar um virkjanirnar og um þá fögru náttúru sem umlykur þær. Mér á jákvæðari nótum að þessu leyti, svo sem eins og umræða um ferðamennsku á Íslandi völdum ferðamanna á Íslandi er að tiltölu völdum virkjana. Sigurður Jónsson, formaður Landssamtaka raforkubænda 2007-2012 Túrbínan er af Pelton gerð og er þýsk að var 2x200 volta jafnstraums rafall og var álagi áður stýrt með notkun heima á bænum með ofnum og lýsingu. Þegar mjaltavélar komu til sögunnar var einnig settur mótor á sogdæluna og þurfti þá að minnka á ofnum í íbúðarhúsi á meðan mjólkað var. áfallalaust fram til ársins 1947 þegar eldgos varð í Heklu en þá barst talsvert magn af að því að stöðva virkjunina og þar sem vikur barst með vatninu inn í rörin olli það síðar skemmdum á túrbínuhjólunum. Á einni túrbínuhúsið. Þá tóku við viðgerðir og voru bænum. Hlé var gert á rafmagnsframleiðslu um nokkurra mánaða skeið. Árið 1960 byggði Eggert Ólafsson við stöðvarhúsið og það var stækkað um helming. Hann smíðaði líka nýja túrbínu sem var með tveimur túrbínuhjólum og steypti í á driföxli túrbínunnar. Fenginn samskonar rafall og fyrir var. Framleiðslan jókst við þetta en þá voru komnar tvær vélasamstæður sem keyra mátti saman eða sitt í hvoru lagi. Ef bilun kom upp í annarri þá var hægt að tengja hina, sem gerði það að verkum að rekstraröryggi var mun meira. Vandamál gat skapast að vetri til þegar kólnaði snögglega í veðri og gerði snjóbyl. Þá vildi fenna í lækinn og hlaðast krapi og myndaðist grunnstingull við inntak uppi- stöðulónsins. Þá minnkaði rafmagnið eða Koltunguvirkjun Hugleiðing um smávirkjanir og umhverfið fór alveg af. Þá var farið gangandi inn að rafstöðinni oft í slæmu veðri og myrkri, farið Ferðin gat tekið 2-3 tíma og beðið var heima eftir að ljóstíra færi að loga á perum. Þegar rafmagn komst aftur á þurfti að setja ofna heima á bænum fyrir til þess að jafna spennuna og bæta við álagi heima eftir því sem styrkur rafmagnsins jókst. Árið 1964 var svo rafmagn leitt um sveitina frá Sogsvirkjun sem kallað var til að byrja með Sogsrafmagnið. Þá var heimarafmagnið eingöngu notað til upphitunar á íbúðarhúsi laskaðist í miklu austan roki þar sem margir staurar brotnuðu og vírar slitnuðu. Fyrir lá að það þyrfti að fara í algjöra endurnýjun á rafmagnslínu og einnig lágu fyrir ýmsar frestað að fara í endurbætur á þessu stigi. Borað var eftir heitu vatni rétt fyrir framan stöðvarhúsið árið 1989 og fékkst þar 66 stiga heitt vatn, 1,5 ltr./sek sjálfrennandi, sem notað er til húshitunar. Þar með var minni þörf fyrir rafmagn frá virkjuninni sem áður hafði framleitt rafmagn til húshitunar og frestuðust því endurbæturnar enn um sinn. Þegar sá möguleiki opnaðist árið 2000 að bændur gætu framleitt rafmagn til sölu inn á og rör. Um mitt árið voru vélar gangsettar með nýjum rafal, en sömu túrbínum. Einnig var lagður nýr jarðstrengur frá virkjuninni heim að bæ. Fyrirkomulag á samrekstri við 18 kW. rekstur virkjunarinnar þegar gaus í Eyja- Svaðbælisheiði og fyllti lækjarfarvegi af ösku svo ekki var annað að gera en að hætta framleiðslu og stöðva vélarnar. Uppistöðulón virkjunarinnar fylltist af ösku og var mokað upp úr því margsinnis. Einnig settist aska í inntaksmannvirki og rör. Virkjunin hefur ekki enn verið gangsett, þremur árum eftir gos, þar sem enn berst mikli aska með vatninu í rigningum, en fer þó minnkandi. Það mun því ekki líða langur tími þar til heyra má þýðan nið túrbínuhjólanna þegar þau fara að snúast aftur. Ólafur Eggertsson, formaður Lands samtaka raforkubænda 1999-2005 Nú er nýafstaðin ráðstefna Landssamtaka raforkubænda í Noregi (n. Småkraft foreninga) er haldin var í Bergen dagana 19-21. mars. Sjálfur aðalfundur samtakanna er í raun aðeins lítill hluti dagskrárinnar er samanstóð af eftirfarandi: 19. mars - Smávirkjanakúrs NVE vaxtarmöguleikar og þróun. 20. mars - Setning ráðstefnunnar ásamt almennum fyrirlestrum um orkumál en deginum lauk með aðalfundi samtakanna og veitingu smávirkjanaverðlaunanna 2012 (n. småkraftprisen). 21. mars - Þrjú aðskilin málþing, þar af með sameiginlegri skoðunarferð til rafalaverkstæðis og smávirkjunar í nágrenni Bergen. Skráðir þátttakendur á ráðstefnunni voru 450 en 64 söluaðilar voru með kynningarbás og buðu allt frá lokubúnaði til fjarskiptalausna. Einn íslenskur aðili var með kynningu á ráðstefnunni, Verkís verkfræðistofa. Höfundur sótti heim „Småkraftdagene“ er þeir voru haldnir í Ålesund á síðastliðnu ári. Margir áhugaverðir fyrirlestrar voru í boði og má þar m.a. nefna reynslu af sjálfhreinsandi Coanda inntaki í Noregi og innleiðingu er eiga að auka enn frekar fjárfestingu í endurnýjanlegum orkugjöfum með fjárhagslegum stuðningi. Þann 1. janúar árið 2012 varð Noregur hluti af norsk-sænskum markaði með græn skírteini. En Svíþjóð og Noregur settu sér það markmið að auka orkuframleiðslu endurnýjanlegra orkugjafa um 26,4 TWh. fram til 2020. Eftirfarandi aðilar geta sótt um græn skírteini til ársins 2020: Öll orkuverk er nýta endurnýjanlega orkugjafa með upphaf framkvæmda (n. byggestart) eftir 7.9.2009. Eldri orkuver er nýta endurnýjanlega orkugjafa og hafa aukið orkuframleiðslu sína varanlega, upphaf framkvæmda eftir 7.8.2009. 1 MW með upphaf framkvæmda eftir 1.1.2004. Samkvæmt heimasíðu Småkraft for- eninga eru baráttumál Landssamtaka raf- orku bænda í Noregi m.a.: Umsóknarferli NVE: Í dag má búast við NVE vari í allt að 5-6 ár eftir að skilað er inn umsókn. Þennan tíma þarf að stytta. orkuuppbyggingar í Noregi er Skattamál: Allar virkjanir með uppsett (n. grunnrenteskatt) af allri sinni orkuframleiðslu eða um 30% skatt. Það er hamlandi fyrir svo stór verkefni og hefur orðið til þess að færri virkjanir 5,0-10 MW eru byggðar í Noregi. Þess eru dæmi Einnig er eignaskattur (n. eiendomskatt) oft talsverður og krítískur er kemur að hagkvæmnisútreikningum. Í mars 2012 voru innan Landssamtaka raforkubænda í Noregi 246 virkjanir og 600 skráðir meðlimir ásamt um 40 stuðnings- aðilum, fyrirtæki er styðja fjárhagslega við starf samtakanna. Norskir raforkubændur ásamt því að fjórum sinnum á ári kemur út tímaritið, . Að lokum ber að nefna að umsóknir um fyrirtæki í eigu einkaaðila er sérhæfa sig í uppbyggingu smávirkjana. Má þar nefna t.d. Småkraft AS (www.smaakraft.no), Fjellkraft AS (www.fjellkraft.no), Bekk og strøm AS (www.bekkogstrom.no) og að lokum Blåfall með Landsbankanum á árunum 2007 til 2012 og átti 10% eignarhluta. Staða norskra raforkubænda er því um leigu vatnsréttinda. Småkraft foreninga 18.04.201019.06.2009
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.