Bændablaðið - 11.04.2013, Side 37

Bændablaðið - 11.04.2013, Side 37
37Bændablaðið | Fimmtudagur 11. apríl 2013 SMÁvirkjun | Kynningarblað Landssamtaka raforkubænda – apríl 2013 Landsnetinu þar sem raforkubóndinn þarf þá hvorki að borga fyrir eigin raforkunotkun eða Að lokum er rétt að vekja athygli á því að smávægilegur fjöldi smávirkjana í eigu einkaaðila eru í dag tengdar lands netinu, að kanna hagkvæmni þess að virkja smærri vatnsföll á bújörðum og tilgreina megin kosti og galla þess. Niðurstöður nefndarinnar er að og viðskiptaráðuneytis í júní 2000. Helstu niðurstöður nefndarinnar voru: Tæknilega er hægt að virkja „bæjarlæki“. Slíkur kostur getur verið hagkvæmur fyrir einstakling og byggð. með virkjun „bæjarlækja“. Virkjun bæjarlækja kann að styrkja byggð í dreifbýli og auka þar fjölbreytileika atvinnulífs. Fjármögnun einkarafstöðva þarf að gerast með lánum og styrkjum frá Lánasjóði landbúnaðarins, Framleiðni- ráðuneyti og Byggðastofnun. Stýrihópur, skipaður fulltrúum ofangreindra aðila fjallar um og afgreiðir umsóknir ásamt fulltrúa Samtaka raforkubænda. Í skýrslunni kemur fram að samkvæmt möguleikar á allt að 60 MW með skyn samlegri áhugamenn um slíkan virkjana kost nefni þó tölur allt að 100 MW. Virkjun smárra vatnsfalla feli því töluverða orku í sér - orku sem gæti nýst fyrst og fremst dreifðum byggðum landsins. Nú árið 2013 er áhugavert að líta til baka og sjá hvernig til hefur tekist frá aldamótum er skýrslan um raforkubændur leit dagsins ljós og vaxandi áhugi var fyrir byggingu smá- virkjana. Er rýnt er í listann hér að neðan er ekki að litla nýframkvæmd árið 2010 og heildarfjöldi virkjana er tæplega þrjátíu. Hvað veldur? 2004. Þar voru þá í rekstri, Stuttárvirkjun (1948), Kiðárvirkjun 1 (1978) og Kiðárvirkjun 2 (2003). Gengisfall íslensku krónunnar torveldar öll erlend innkaup. Verð á útbúnaði til smávirkjana hefur einnig aukist í Evrópu sökum mikillar eftirspurnar, þar sem rík áhersla er lögð á uppbyggingu endurnýjanlegra orkuauðlinda. Lágt raforkuverð hérlendis takmarkar einnig arðsemi smávirkjana tengdar netinu þrátt fyrir góða fjármögnunarmöguleika. Á meðan raforkuverð hefur lítið breyst síðastliðin neysluvísitölu og er það gott dæmi um hinn sérstaka raforkumarkað hérlendis. Fjarlægð fyrirhugaðra virkjana frá þar sem tengigjald og lagning jarðstrengs vegur þungt. Sameign á lækjum þar sem lítill minnihluti getur stöðvað framkvæmdir einkaaðila eru víða til staðar ef hægt er að tryggja kröfur bæði til arðsemi og búnings rannsóknir forsenda frekari fram- kvæmda. Ef litið er til baka til tíma sveita raf stöðv- anna voru hérlendis í rekstri allt að 542 heima- öðrum landshlutum. Að sögn helstu söluaðila búnaðar fyrir smávirkjanir er mikill áhugi á endurbyggingu heimarafstöðva og nýframkvæmdum. Óvisst er að nálgast upplýsingar um fram kvæmdir og eru minni rafstöðvar ekki tilkynningaskyldar getur verið mun hærri en virkjana tengda Smávirk- janir í eigu einkaaðila [kW] (Koltunguvirkjun) Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum 2000 17 Árteigsvirkjun 4 Árteigur, Köldukinn 2004 480 Systragilsvirkjun Hróarsstöðum, Þingeyjarsveit 2005 55 Sandárvirkjun V Eyvindartunga, Bláskógabyggð 2005 360 Múlavirkjun Vatnaleið, Snæfellsnesi 2005 3228 Lindárvirkjun Gríshóll, Snæfellsnesi 2006 600 Ljósárvirkjun 1 Neðri-Dalur undir Eyjafjöllum 2007 904 Árteigsvirkjun 5 Árteigur, Köldukinn 2008 715 Beinárvirkjun Geysir í Haukadal 2008 80 Torfunesvirkjun Torfunesi, Þingeyjarsveit 2010 5 (Vindrafstöð) Belgsholt, Melasveit 2011 30 Breiðadalsvirkjun Breiðadal við Önundarfjörð 2012 540 (Köldukvíslarvirkjun) Eyvík, Tjörnesi 2013 2700 Samtals 23444 kW Árið 2003 kom út handbók sem bar heitið, Litlar um undir búning. Endur skoðuð 2. útgáfa var er að segja að handbókin sé víðlesin þar sem nándar nærri eins mikil viðbrögð (e. hits) eða ákveðið að gefa Landssamtökum raforku- bænda 90 útprentuð eintök af skýrslunni og verður henni dreift á komandi aðalfundi. www.os. i s/orkustofnun/umsokni r/sma- virkjanir/ Önnur handbók ekki síður mikilvæg eru leiðbeiningar um mælingar á vatnsrennsli í smá ám og lækjum ásamt meðfylgjandi Excel skjali til út reiknings á rennsli út frá vatnshæð að ræða endur skoðun á bæklingi Sigurjóns í staðinn fyrir handvirka útreikninga út frá www.vedur.is/vatnafar/smavirkjanir/ leidbeiningar/ Á heimasíðu Ný sköpunar miðstöðvar Ís- er að vera hluti af frumstigi í mati á því hvort fjár hagsleg ur grund völlur sé fyrir upp setningu www.nmi. is/studningur/enn-ad-hugsa/ reiknilikoen/ www.skipulagsstofnun.is/media/ljhlg/Sma- virkjanir.pdf Til að auðvelda gerð kostnaðar áætlana áætla Lands samtök raforkubænda að setja er bjóða þjónustu tengda smá virk jun um. Að lokum er rétt að nefna fyrir þá aðila er lesa norsku að bæði ítarlegar leiðbeiningar www.nve.no/no/Energi1/Fornybar-energi/ Vannkraft/Smaakraftverk/ www.nve.no/no/Energi1/Fornybar-energi/ Kostnadar/ Handbækur Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið LITLAR VATNSAFLSVIRKJANIR KYNNING OG LEIÐBEININGAR UM UNDIRBÚNING 2. ÚTGÁFA APRÍL 2010 samanborið við þann mikla fjölda heima raf- stöðva er áður voru í rekstri hérlendis. Gefur það tilefni til að ætla að mikill fjöldi verk efna bíði betri tíma. Eiður Jónsson Jón Snæbjörnsson

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.