Bændablaðið - 11.04.2013, Page 43
43Bændablaðið | Fimmtudagur 11. apríl 2013
Bændablaðið
Smáauglýsingar
56-30-300
Hafa áhrif
um land allt!
1
"
!"#$$$%&%
2+2-
3-415
0
/
' ( ))* ) +
,-.
) + /
-) 0
1-) (
2( ) # 3#45
1 / )' ) 6 '71/
+
/ + 8
" ) ) '.
3 7
0)
/5
/7 ()
0 8
9'7
+3
(+-).) :'0/ 136 1
)
&. 70/ 4 ;7
)1)
)
+ ))3<4"
9 <3<4=/
>/ /
5
- &8
) +1
# #=:
:( 0-7
+<)
#678 9:(6;07<0#:8=
Ársfundur
fagráðs í
nautgriparækt
verður haldinn 18. apríl 2013 frá kl. 13:00-16:00
á Sveitasetrinu Gauksmýri í Húnaþing vestra.
Aðalefni fundarins er beit nautgripa, en einnig verður
kynnt starf fagráðs á síðasta starfsári.
Erindin sem flutt verða eru:
Útbeit nautgripa.
Katrín Andrésdóttir, fyrrverandi héraðsdýralæknir.
Beit mjólkurkúa – vor, sumar og haust.
Eiríkur Loftsson, ábyrgðarmaður fóðrunar hjá RML, og
Þórarinn Leifsson bóndi í Keldudal í Skagafirði.
Fundurinn er öllum opinn og eru bændur sérstaklega
hvattir til að mæta og hlýða á fróðleg erindi og taka þátt
í umræðum.
Fagráð í nautgriparækt
Hitaveitu &
gasskápar
Blikksmiðjan Vík ehf / Skemmuvegur 42, 200 Kópavogi / kt. 4309850279 / Sími: 557-1555 / blikkvik@blikkvik.is
fyrir sumarbústaði og heimili
Gæði • Þjónusta • Öryggi
Hitaveituskápar
Við sérsmíðum og eigum líka hitaveitukassa á lager.
Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, bíla ofl.
Fáanlegir í mörgum litum.
Gasskápar
Eigum gasskápa á lager. Læsanlegir
og smíðaðir úr áli.
Láttu ekki stela af þér kútunum!
JÖRÐ TIL SÖLU
Tilboð óskast í jörðina Jódísarstaði í Þingeyjarsveit. Stærð jarðar
tæpir 400 hektarar. Jörðin var í bændaskógarkerfinu og síðan í
Norðurlandsskógum og var byrjað að planta 1987. Búið er að planta
í um 40 hektara. Á jörðinni er 140 m2 íbúðarhús á tveimur hæðum
alls 280 m2, 100 m2 bílskúr 200 kinda fjáhús, 22 kúa fjós sem breytt
hefir verið í geymslu og 1000 hesta hlaða og hitaveita. Jörðin á land
að Skjálfandafljóti með tilheyrandi veiðirétti.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar í símum 4643502 6948332 8625632
Mikil fjölgun í gæsa- og álftastofninum hér á landi veldur bændum víða um land vaxandi áhyggjum. Hér má sjá
Mynd /HKr.