Bændablaðið - 11.04.2013, Page 51

Bændablaðið - 11.04.2013, Page 51
51Bændablaðið | Fimmtudagur 11. apríl 2013 Verð án vsk.-kr/rúllu Litur Listaverð án vsk. Með 3% magn.afsl Með 6% magn og stgr.afsl. Magn á bretti Rúlluplast Ný vara Grænt Net Garn Sunnlenski sveitadagurinn 2013 laugardaginn 4. maí Austurvegi 69, 800 Selfossi Sunnlenski sveitadagurinn hefur fest sig í sessi sem einn stærsti viðburðurinn á Suðurlandi. Nú gefst sunnlenskum fyrirtækjum tækifæri til að kynna fyrir gestum framleiðslu sína og þjónustu, en rúmlega 10.000 manns hafa sótt sýninguna undanfarin ár. Sunnlenski sveitadagurinn verður nú haldinn í fi mmta sinn. Jötunn Vélar og Vélaverkstæði Þóris standa saman að Sunnlenska sveitadeginum Áhugasamir hafi samband við Auði Ottesen í síma 578 4800 eða á netfangið audur@rit.is fyrir 1. maí. Sölu- og þjónustuaðilar athugið Beint frá bónda, heilsteikt naut, handverk, garðyrkjuvörur, landbúnaðarvélar, glímusýning, baggakast, þrautabrautir, landnámshænur, dúfur, hestar, geitur, kindur, kálfar, hundar og grísir Stóðhestaveisla í Ölfushöll Hin árlega Stóðhestaveisla fór fram í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli þann 30. mars. Þar koma fram stóðhestar á ýmsum aldri, landsmótssigurvegarar og stjórstjörnur í bland við yngri vonarstjörnur víðs vegar af landinu. Meðal hesta sem komu fram voru hinn magnaði Óskasteinn frá Íbishóli, Fróði frá Staðartungu, Harnnar frá Flugumýri, Óskasteinn frá Íbishóli, Arion frá Eystra-Fróðholti, Konsert frá Korpu og margir fleyri. Heiðurshestur sýningarinnar að þessu sinni var Galsi frá Sauðárkróki. Efri mynd: Tveir húnvetnskir, Helga Una Björnsdóttir situr Bikar frá Syðri - Reykjum og Kári Steinsson á Presti frá Hæli. Neðri mynd: Örlygur frá Efra-Langholti var valinn álitlegasti þriggja vetrarfolinn. Myndir / Sigurður Sigmundsson

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.