Bændablaðið - 11.04.2013, Page 68

Bændablaðið - 11.04.2013, Page 68
68 Bændablaðið | Fimmtudagur 11. apríl 2013 Weckman sturtuvagnar, 10 tonn. Verð kr. 1.630.000,- með vsk. 12 tonn. Verð kr. 1.780.000,- með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Traktorsdrifnar rafstöðvar, 10,8 kW upp í 72 kW. Agrowatt, framleiðandi: Sincro á Ítalíu. Stöðvarnar eru 4 póla (1500 sn / mín) með AVR (automatic volt regulator). AVR tryggir örugga notkun við viðkvæman rafbúnað, t.d. mjaltaþjóna, tölvubúnað o.fl. Verðdæmi: (42 KWA) 33.6 KW = 566.000- + vsk. Stöðin þarf 80 hest- afla traktor, PTO 430. Hákonarson ehf, Sími: 892-4163, netfang: hak@ hak.is, vefslóð: www.hak.is Traktorsdrifnar dælur í mörgum útfærslum og stærðum á lager. Sjálfsogandi fyrir magndælingu eða mjög háþrýstar dælur sem henta vel í vökvun á stórum svæðum. Einnig háþrýstar dælur, frá 2” sem henta mjög vel í að brjóta upp haug. Við sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir landbúnað og annan iðnað. Hákonarson ehf. Sími: 892- 4163, netfang: hak@hak.is, vefsíða: www.hak.is Bílskúrs- og iðnaðarhurðir. Mikið úrval, margir litir. CE merktar. Hagstætt verð. Hýsi-Merkúr hf. Sími 534-6050 www.hysi.is / hysi@hysi.is Vökvunarbúnaður fyrir ræktunar- svæði í mörgum útfærslum. Sjálfvirk slöngukefli eða lausar slöngur með kúplingum. Sjálfsogandi, traktors- drifnar dælur. Bensínknúnar dælur með Honda mótorum, allt að 4” dis- eldrifnar dælur í mörgum stærðum. Hákonarson ehf. Sími 892-4163 / netfang: hak@hak.is / vefsíða: www. hak.is Vökvaknúnar vatnsdælur fyrir tank- bíla og dráttarvélar. Sjálfsogandi dælur sem dæla allt að 120 tonnum á klst. Einnig Centrifugal dælur með mikinn þrýsting, allt að 10 BAR. Stuttur afgreiðslutími, hagstætt verð og örugg þjónusta. Hákonarson ehf. Sími 892-4163 / hak@hak.is / www. hak.is Nýr Belarus 1221.3, verð kr. 5.145.000 án vsk. Rafvörur ehf. Dalvegur 16c, 201 Kópavogur. Uppl. í síma 568-6411. www.rafvorur.is Verð á sumarskeifum. Gangurinn á kr. 1.600. Pottaður gangur kr. 1.880 Sendum um allt land. Helluskeifur, Stykkishólmi. Sími 893-7050. Haughrærur 5,6 til 7,6 metra. Búvís. Sími 465-1332, www.buvis.is Kranzle háþrýstidælur. Búvís ehf. Sími 465-1532. Palmse malarvagnar. Búvís ehf. Sími 465-1332, www.buvis.is Appolo ryðfríir áburðardreifarar. Nákvæm dreifihæfni. Búvís ehf. Sími 465-1332, www.buvis.is t Myglueyðir. Mildex er öflugur myglu- eyðir sem eyðir myglublettum á áhrifaríkan hátt. Úðið yfir mygluna og hún hverfur. Kemi ehf. Tunguhálsi 10, sími 544-5466, www.kemi.is Er stíflað? Trausti Hrausti er einn allra fljótvirkasti stíflueyðir sem völ er á. Kemi ehf. Tunguhálsi 10, sími 544- 5466, www.kemi.is Rothvati. Sept O Aid örverur í rotþrær. Kemur niðurbrotinu í gang og hindrar að ólykt berist frá rotþrónni. Fáðu ráð- gjöf hjá okkur fyrir þínar aðstæður. Kemi ehf. Tunguhálsi 10, sími 544- 5466, www.kemi.is Flórsköfuglussi. Erum með mikið úrval af glussa fyrir allar gerðir tækja. Fáðu nánari upplýsingar hjá söluráð- gjöfum okkar. Kemi ehf. Tunguhálsi 10, sími 544-5466, www.kemi.is Bjóðum upp á gistingu og mat fyrir litla hópa og nátthaga fyrir hesta. Þarf að bóka fyrirfram. Nánari uppl. á www. seljaland.is, seljaland@seljaland.is eða síma 894-2194 Sveitahótelið Vatnsholt í Flóahreppi: Gisting. Veitingar. Ráðstefnur. Veislur. Hvataferðir. Uppl. í síma 899-7748, alfheidur@hotelvatnsholt.is Til sölu fjárflutningakassi á þrítengi. Allt járn galvinserað, klæddur með áli. Stærð 2,30 x,1,40 m. Uppl. í síma 898-7949, Gunnar.            Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is Verð: Textaauglýsing kr. 1.700 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 4.900 texti + mynd. Skilafrestur: Fyrir kl. 12:00 á þriðjudegi fyrir útgáfu. Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is Kaplahrauni 5 - Sími 565 1022 www.hella.is ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Borgartúni 28 • Sími 520 7900 • www.ef.is 15% KYNNINGARAFSLÁTTURÍ APRÍL MÁLUM, SMÍÐUM ALLT Málum inni og úti. Múr og sprunguviðgerðir. Smíðavinna Skiptum um og lagfærum glugga,hurðar og þak. Viðbyggingar,klæðningar Einangrun. Steinlögn (garðvinna) Á sumrin þarf að panta tíma í það. Margra ára starfsreynsla. Flott verk Skrifstofa 854-0222 Hanna Þjónustubíll 854-0223 Ísfeld

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.