Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 16
LÆKNABLAÐIÐ
LÆ K N \ AB LA ÐIÐ
Gefið út af Læknafélagi íslands og Læknafélagi Reykjavíkur.
Aðalritstjóri: Ólafur Bjarnason.
Meðritstjórar:
Júlíus Sigurjónsson (L.í) og Ólafur Geirsson (L.R.)
Auglýsingastjóri: Guðmundur Benctiktsson.
Afgreiðsla: Skrifstofa L.í. og L.R., Brautarholti 20, Reykjavík.
Sími 18331.
Handrit að greinum, sem birtast eiga í Læknablaðinu, ber
að senda til aðalritstjóra, Ólafs Bjarnasonar, deildarlæknis,
Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg. Reykjavík. —
Handrit skulu vera vélrituð, með breiðu línubili og ríflegri
spássíu (ca. 5 cm). Tilvitnanir í texta skulu auðkenndar með
venjulegum tölustöfum innan sviga þannig (1), (2, 3, 4) o.
s.frv. Heimildaskrá skal skipa i þeirri röð, sem vitnað er til í
texta. Skal tilvitnun skráð eins og eftirfarandi dæmi sýna:
1. Cameron, R. (1958). J. clin. Path., 11, 463.
2. Sigurðsson, B. (1940). Arch. f. exp. Zellforsch., 24, 72.
EFNISYFIRLIT
44. árg. Rcykjavík 1960. 2. hefti.
Bls.
Óskar Þórðarson: In Memoriam, Björn Sigurðsson, dr. med. 49
Frá Alþjóðalæknafélaginu ............................... 54
Júlíus Sigurjónsson, Björn Sigurðsson, og Halldór Grímsson:
Inflúenzan 1957 — Asíuinflúenzan — og árangur af bólu-
setningu ............................................ 55
Jón Steffensen: Læknanám Bjarna Pálssonar, landlæknis 65
Páll Gíslason: Sjúkrahús Akraness.................. 65
Frá læknum......................................... 87
Ásmundur Brekkan: Um axlarmein ......................... 88