Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ
85
/•
Sjúkrahús Akraness.
lega frá byrjun að söfnun fjár
með árlegri merkjasölu og
skemmtanahaldi til ágóða fvrir
byggingu sjúkraskýlis.
Nokkru fyrir stríð var svo
skipuð undirbúningsnefnd af
hreppsnefnd og ýmsum félags-
samtökum. Yar aðallega liallazt
að því að reisa sjúkraskýli og
að einhverju leyti i sambandi
við gamalmennaheimili.
Þessi varð þó ekki raunin á,
þvi að árið 1945 var hafin bygg-
ing sjúkrahúss fvrir 25 sjúkl-
inga undir forystu hins ötula
framkvæmdamanns, Haraldar
Böðvarssonar útgerðarmanns,
en margir einstaklingar og fé-
lagssamtök, svo sem Kvenfélag
Akraness, lögðu fram vinnu og
fé til framkvæmdanna. Aðal-
fjárhagsstoðin var þó Bíóhöllin
á Akranesi, sem varið hefur
meginágóða sínum til að greiða
stofnkostnað og síðan lán, sem
tekin voru vegna byggingarinn-
ar. Bíóhöllina létu lijónin, Ing-
unn Sveinsdóttir og Haraldur
Böðvarsson, reisa og gáfu síðan
Akraneskaupstað, svo að ágóða
af rekstri hennar skyldi varið
til styrktar menningarmála í
bænum.
Byggingarkostnaður mun
bafa numið rúmum 2 milljón-
um króna árið 1950, en þá tók
sjúkrahússtjórn, skipuð af bæj-
arstjórn, við rekstrinum. Stend-
ur bæjarsjóður alveg undir
rekstri sj úkrahússins, en Bíó-
höllin undir stofnlánum bygg-
ingarkostnaðar, eins og fyrr er
sagt. Áhaldakaup hefur hæjar-
sjóður annazt að mestu. Stofn-
kostnaður taldist við árslok
1958 vera rúmar 4 milljónir