Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 79
L æ K N A B L A Ð I Ð 95 ar af örari blóðrás um vefina, ef notaðir eru tiltölulega smáir röntgenskammtar. Svo virðist sem þessi meðferð sé ennþá hin þægilegasta fvrir sjúklinginn, og enn er mælt með henni af flest- uin þeim höfundum, sem um mál þessi fjalla. Geislaskammt- urinn er breytilegur og verður nokkuð að meta hann í hinum einstöku tilfellum. Venjulega nægir að gefa 3—1 geislanir livern eða annan hvern dag, eft- ir atvikum, á tvö svið, framan og aftan á öxlina. Við hin hráðu axlarmein virðist verkur oft versna nokkuð eftir fyrstu geisl- un; það verður þá að l)úa sjúld- inginn undir þetta, gefa lítinn hyrjunarskammt, ásamt analge- tica. Ekki er samt nóg að losa sjúklinginn við verkinn. í beinu áframhaldi af röntgenmeðferð- inni og helzt áður en henni er að fullu lokið, verður að vinna að því, að sjúklingurinn fái aft- ur lireyfisvið sitt og að hann læri að nota handleggina og öxl- ina á þann hátt, að allir vöðvar taki þátt í hreyfingunni. Á því sviði getur sjúkraleikfimin og hinar virku hreyfiæfingar sjúkl- ingsins sjálfs gert mikið gagn. en einnig, ef óvarlega er á liald- ið, valdið miklu tjóni. Nú virðast menn almennt á einu máli um, að eflirlit og leið- heining með hinum virku lireyf- ingum sjúklingsins sjálfs sé snarasti þátturinn í hreyfimeð- ferð axlarmeinanna. Teygingar og nudd eru venjulega til tjóns (8, 16). Hreyfimeðferðina verð- ur að sníða eftir þörfum og ástandi hvers sjúklings, eftir því hvaða hreyfisvið hafa minnkað mest. Eftir því, sem kostur er, ber að láta sjúklinginn æfa háð- ar axlir og handleggi samtímis, og kjarni meðferðarinnar er að kenna sjúkhngnum þær hréyf- ingar, sem honum her síðan að æfa heima oft á dag. Meðferð- in á því að vera vaxandi og liæfi- lega erfið vinna frá degi til dags. Yitanlega má ekki liefja hreyfi- meðferð, meðan sjúklingurinn hefur bráðan sársauka, sérstak- lega ekki, ef lireyfing eykur sársaukann að mun. I meðal- bráðu tilfellunum þarf verkur- inn einnig að mestu að vera horfinn, áður en lireyfimeðferð er hafin. Varlega her að fara af stað, en síðan skjótlega auka fjölda, hreyfisvið og tíma æfinganna, dag frá degi. Hafi sjúklingur meira en klukkustundarverk og óþægindi eftir æfingar, eru þær of erfiðar að sinni. Sé hreyfimeðferð heitt á of- angreindan liátt i beinu sam- handi við röntgenmeðferð, virð- ist árangur mjög góður, einkum í hráðum og meðalbráðum til- fellum (9, 17), og liægt er að koma í veg fvrir örmyndanir, ltreppur og „handar-axlarmein“. Rejmslan af athugun á og meðferð meinsemdar þessarar virðist vera sú, að mjög mikil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.